Sif Ríkharðsdóttir. Hugræn fræði, tilfinningar og miðaldir

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
  • Author: Sif Ríkharðsdóttir
  • Title: Hugræn fræði, tilfinningar og miðaldir
  • Published in: Ritið 12/3
  • Year: 2012
  • Pages: 67-89
  • E-text:
  • Reference: Sif Ríkharðsdóttir. "Hugræn fræði, tilfinningar og miðaldir." Ritið 12/3 (2012): 67-89.

  • Key words:


Annotation

This article seeks to engage recent critical development within cognitive sciences and neurology to address medieval texts. It asks how theories originating within modern approaches and perceptions of the mind and its emotive life can be applied to medieval texts. Medieval works are here considered as textual artifacts that are negotiated by the modern reader in much the same manner as modern texts. The article discusses the representation of emotion in medieval works such as the Icelandic saga Brennu-Njáls saga (Njal’s saga) and the German epic Nibelungenlied (Song of the Nibelungs). It is shown how emotions can be considered as textual or representational signs that are intended to mediate meaning within the narrative framework.

Lýsing

Í þessari grein er fjallað um nýlegar kenningar á sviði taugalíffræði og tilfinningalífs. Sérstaklega er spurt hvar og hvernig slík fræði geta skarast við miðaldafræði í ljósi þess að miðaldarmaðurinn upplifði sig og heiminn að mörgu leyti á ólíkan hátt og á öðrum forsendum en nútímamaðurinn. Leitast er við að brúa bilið milli nútímafræðikenninga og miðaldatexta með að í huga að fortíðin er ekki stöðug heldur er hún að vissu leyti alltaf endursköpuð á hverjum tíma. Í þessu samhengi er fjallað um framsetningu tilfinninga í miðaldatextum eins og Brennu-Njáls sögu og epíska miðaldakvæðinu Niflungakviðu (Nibelungenlied). Sýnt er fram á að tilfinningar í texta megi skilja sem táknmynd sem ætlað er að miðla ákveðinni merkingu til lesandans.

See also

References

Chapter 130: „Eigi er það,“ segir hann, „en hitt er satt að súrnar í augunum.; „Andsvar Skarphéðins beinir athyglinni frá gráti sem tilfinningaathöfn. Þungamiðja merkingarinnar færist frá tárunum sjálfum (og mögulegu tilfinningaróti sem liggur þar að baki) til smávægilegra óþæginda vegna reyksins. Sú yfirlýsing er augljóslega í hrópandi andstöðu við aðstæður hans, sem lesendur eru hins vegar fullkomlega meðvitaðir um, og dregur að engu leyti úr þeim undirliggjandi harmi sem lesandi gefur sér að Skarphéðinn upplifi þegar hann stendur frammi fyrir dauða sínum og fjölskyldu sinnar. Afneitunin gefur enn fremur til kynna að ákveðna togstreitu í textanum sem hefur með hugmyndir og gildismat á karlmennsku að gera.“ (s. 78).

Links

  • Written by: Sif Ríkharðsdóttir
  • Icelandic/English translation: Sif Ríkharðsdóttir