Sveinbjörn Egilsson. Bókmentasaga Íslendínga

From WikiSaga
Revision as of 11:17, 27 May 2016 by Andri (talk | contribs)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Sveinbjörn Egilsson
  • Title: Bókmentasaga Íslendínga
  • Published in: Skáldskaparmál 3
  • Place, Publisher:
  • Year: 1994
  • Pages: 171-215
  • E-text:
  • Reference: Sveinbjörn Egilsson. "Bókmentasaga Íslendínga." Skáldskaparmál 3 (1994): 171-215.

  • Key words:


Annotation

Lýsing

Bókmenntasaga Sveinbjarnar er frá fyrri hluta 19. aldar en hefur aldrei verið gefin út áður. Hún er hér prentuð eftir handritinu Lbs 280 8vo. Texti Sveinbjarnar fjallar um verk eftir íslenska rithöfunda frá landnámi Íslands fram á 13. öld en fyrsti höfundurinn sem hann nefnir er Egill Skallagrímsson. Sveinbjörn skoðar sex kvæði eftir Egil: Höfuðlausn, Sonartorrek, Arinbjarnardrápu, lofdrápu um Aðalstein konung og tvö þakklætiskvæði fyrir skildi (178-180). Gunnar Ágúst Harðarson skrifar stutta formála þar sem hann gerir grein fyrir verkinu (s. 169-176).

See also

References

Chapter 80: loftvægi ljóðpundara.: „Hann segir í 1. erindi , að sér sé tregt um tungutak og hann fái varla öndinni upp komið frá brjóstinu, og því sé ein von, að sér takist að yrkja “ (s. 179, 2. neðanmálsgrein).

Links

  • Written by:
  • Icelandic/English translation: