Talk:Jón Jónsson. Um Eirík blóðöx

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search

Það er auðsjáanlega skakt í Eg. (59 k., 62 k.), að Eirikr hafi gipt Arnfinni jarli í Orkneyjum Ragnhildi dótt- ur sína, þegar er hann kom til eyjanna eptir fiótt- ann frá Noregi, því að þá hefir hún hlotið að vera barn að aldri, og er hitt miklu eðlilegra og sjálfsagt nær hinu sanna, sem segir í Hkr., að Gunnhildr og synir hennar hafi gipt hana löngu síðar, áðr en þau fóru tii Danmerkur frá Orkeyjum (Hkr. 89. bls.2). 1) (s. 190)

Það verðr þá niðrstaðan á rannsókn þessari: 1., að Egill Skallagrímsson hafi eigi komið til Eiríks blóðöxar í Jórvík beint frá íslandi, heldr frá. Noregi' ári seinna en sagan bendir til, enda hafi Eirlkr eigi fengið ríki á Norðymbralandi fyr en eptir Brunanborgar-orustu (937). s. 202