Talk:Veturliði G. Óskarsson. Sýnishorn úr Egils sögu

From WikiSaga
Revision as of 07:23, 18 October 2013 by Jón Karl Helgason (talk | contribs) (Created page with "Höfuðumfjöllunarefnið Veturliða „Þeta-brot“ Egils sögu en greinin virðist skrifuð fyrir kennara sem kenna Íslendingasögur og er markmið VÓ að gefa þeim „hugm...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigationJump to search

Höfuðumfjöllunarefnið Veturliða „Þeta-brot“ Egils sögu en greinin virðist skrifuð fyrir kennara sem kenna Íslendingasögur og er markmið VÓ að gefa þeim „hugmynd um þann mun sem er á fornum texta eins og hann kemur fyrir í handritinu og textanum eins og hann birtist okkur í vandaðri lesútgáfu (s. 125). Í fyrsta lagi birtir hann brotið stafrétt og í öðru lagi á samræmdu nútímamáli og hefur þar til samanburðar texta Möðruvallabókar. Greinin sýnir vel þann mun sem er á íslensku á 13. öld og í samtímanum.