Torfi H. Tulinius. Dularfullir Katlar eða Hví var katli sökkt í Krumskeldu?

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
  • Author: Torfi H. Tulinius
  • Title: Dularfullir Katlar eða Hví var katli sökkt í Krumskeldu
  • Published in: Bókahnútur brugðinn Ólöfu Benediktsdóttur fimmtugri 4. febrúar 1997.
  • Editors: Rósa Þorsteinsdóttir, Sigurgeir Steingrímsson
  • Place, Publisher: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen
  • Year: 1997
  • Pages: 103-106
  • E-text:
  • Reference: Torfi H. Tulinius. "Dularfullir Katlar eða Hví var katli sökkt í Krumskeldu?" Bókahnútur brugðinn Ólöfu Benediktsdóttur fimmtugri 4. febrúar 1997, pp. 103–106. Eds. Rósa Þorsteinsdóttir, Sigurgeir Steingrímsson. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, 1997.

  • Key words: literary elements, structure, mythology, language and style (bókmenntaleg einkenni, bygging, goðsagnir, mál og stíll)


Annotation

Torfi Tulinius claims that the many men that bear the name Ketill (literal meaning: kettle) in Egils saga are not only persons but literary markers. They are important for the structure of saga and symbolize the sin of Egil when he left his brother to die in a battle in England. The nicknames of the three Ketills all have a connection to being blind and one refers to the blind Norse god Höður who killed his brother Baldur. In addition the father of Egil let a copper kettle with silver sink into a lake and Tulinius says that at this point Skalla-Grímur decided not to spare his son anymore. In fact the word eir can mean both copper and mercy.

Lýsing

Torfi Tulinius heldur því fram að Katlarnir í Egils sögu séu bókmenntalegar vörður fremur en persónur. Þeir gegna hlutverki í byggingu sögunnar og merkja synd Egils þegar hann lét bróður sinn deyja í orrustu á Englandi. Viðurnefni Katlanna þriggja (blundur, gufa og höður) tengjast allir einhverskonar blindu og eitt vísar í ásinn Höð sem drap bróður sinn Baldur. Að auki sökkti faðir Egils eirkatli ásamt silfursjóði sínum og telur Torfi það merkja að nú ætli Skalla-Grímur ekki að þyrma eða eira syni sínum framar. Hann vekur athygli á að "eir" getur merkt bæði kopar og miskunn.

See also

References

Chapter 60: hafði í handarkrika sér eirketil: "Ef hinir Katlarnir benda til blindu og bróðurmorðs, mætti hugsa sér að þessi vísi á vægð og að þegar Grímur sökkvir katlinum sé um leið gefið til kynna að eftir að Egill hefur neitað að reiða fram silfrið sé engrar miskunnar að vænta lengur af föður hans” (p. 104).

Links

  • Written by: Eeva Hilda Katariina Anttinen
  • English translation: Eeva Hilda Katariina Anttinen