Torfi H. Tulinius. Framliðnir feður: Um forneskju og frásagnarlist í Eyrbyggju, Eglu og Grettlu

From WikiSaga
Revision as of 09:38, 24 November 2018 by Jón Karl Helgason (talk | contribs)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Torfi H. Tulinius
  • Title: Framliðnir feður: Um forneskju og frásagnarlist í Eyrbyggju, Eglu og Grettlu
  • Published in: Heiðin minni: Greinar um fornar bókmenntir
  • Editors: Haraldur Bessason, Baldur Hafstað.
  • Place, Publisher: Reykjavík: Heimskringla, háskólaforlag Máls og menningar
  • Year: 1999
  • Pages: 283-316
  • E-text:
  • Reference: Torfi H. Tulinius. "Framliðnir feður: Um forneskju og frásagnarlist í Eyrbyggju, Eglu og Grettlu." Heiðin minni: Greinar um fornar bókmenntir, pp. 283–316. Eds. Haraldur Bessason, Baldur Hafstað. Reykjavík: Heimskringla, háskólaforlag Máls og menningar, 1999.

  • Key words:



Annotation

Text missing

Lýsing

Í greininni leitar Torfi svara við því hvort Íslendingasögur eru skáldsögur. Sigurður Nordal taldi að Íslendingasögur væru ekki beinlínis skáldsögur vegna þess að þær greina frá raunverulegum persónum og atburðum, en samt lagði hann áherslu á sköpun og listfengi höfundarins. Torfi er ósamála; það er mikilvægt, að hans mati, að setja Íslendingasögur í samhengi við skáldsöguna því báðar hafa sambærilegt tímarými. Veruleikamynd Íslendingasagna var dregin upp af sagnariturum sem útskýra uppruna íslenskra höfðingjaætta sem hafa tengsl við konungsættir á Norðurlöndum og víðar.

BÆTA VIÐ 2-3 setningum almennt um það sem Torfi segir um Egils sögu í þessu sambandi.

See also

References

Chapter 40: Hamast þú nú Skalla-Grímur: "Þeir hamast báðir þegar þeir ráðast á ungu hertogasynina í 27. kafla sögunnar, en þó er öllu alvarlegra að hann hikar ekki við að ráðast á sinn eigin son, Egil, síðar í sögunni, og tengir sagan þessa árás við það tvöfalda eðli Gríms að vera bæði maður og úlfur, þegar Brák segir: “Hamast þú nú Skalla-Grímur að syni þínum?”. (p. 300).


Chapter 60: lausafé væri lagt í haug: “Í bók um drauga og afturgöngur á miðöldum, segir Claude Lecouteux frá því að sums staðar í þjóðtrú germanskra þjóða þótti það benda til þess að menn hygðust snúa aftur til lífsins eftir dauðann, ef þeir græfu sjóði í jörð áður ... Hegðun Gríms hefði því ekki aðeins þann tilgang að koma í veg fyrir að Egill nyti silfursins, heldur gæti einnig verið vísbending um að hann hygðist ganga aftur” (p. 301).


Links

  • Written by: Vuong The Pham
  • English translation: