Torfi H. Tulinius. Framliðnir feður: Um forneskju og frásagnarlist í Eyrbyggju, Eglu og Grettlu: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
Line 17: Line 17:
Text missing
Text missing
==Lýsing==
==Lýsing==
Í greininni leitar Torfi svara við því hvort Íslendingasögur eru skáldsögur. Sigurður Nordal taldi að Íslendingasögur væru ekki beinlínis skáldsögur vegna þess að þær greina frá raunverulegum persónum og atburðum, en samt lagði hann áherslu á sköpun og listfengi höfundarins. Torfi er ósamála; það er mikilvægt, að hans mati, að setja Íslendingasögur í samhengi við skáldsöguna því báðar hafa sambærilegt tímarými. Veruleikamynd Íslendingasagna var dregin upp af sagnariturum sem útskýra uppruna íslenskra höfðingjaætta sem hafa tengsl við sögu konungsætta á Norðurlöndum og víðar.  
Í greininni leitar Torfi svara við því hvort Íslendingasögur eru skáldsögur. Sigurður Nordal taldi að Íslendingasögur væru ekki beinlínis skáldsögur vegna þess að þær greina frá raunverulegum persónum og atburðum, en samt lagði hann áherslu á sköpun og listfengi höfundarins. Torfi er ósamála; það er mikilvægt, að hans mati, að setja Íslendingasögur í samhengi við skáldsöguna því báðar hafa sambærilegt tímarými. Veruleikamynd Íslendingasagna var dregin upp af sagnariturum sem útskýra uppruna íslenskra höfðingjaætta sem hafa tengsl við konungsættir á Norðurlöndum og víðar.  


BÆTA VIÐ 2-3 setningum almennt um það sem Torfi segir um Egils sögu í þessu sambandi.
BÆTA VIÐ 2-3 setningum almennt um það sem Torfi segir um Egils sögu í þessu sambandi.


==See also==
==See also==

Revision as of 17:19, 12 November 2018

  • Author: Torfi H. Tulinius
  • Title: Framliðnir feður: Um forneskju og frásagnarlist í Eyrbyggju, Eglu og Grettlu
  • Published in: Heiðin minni: Greinar um fornar bókmenntir
  • Editors: Haraldur Bessason, Baldur Hafstað.
  • Place, Publisher: Reykjavík: Heimskringla, háskólaforlag Máls og menningar
  • Year: 1999
  • Pages: 283-316
  • E-text:
  • Reference: Torfi H. Tulinius. "Framliðnir feður: Um forneskju og frásagnarlist í Eyrbyggju, Eglu og Grettlu." Heiðin minni: Greinar um fornar bókmenntir, pp. 283–316. Eds. Haraldur Bessason, Baldur Hafstað. Reykjavík: Heimskringla, háskólaforlag Máls og menningar, 1999.

  • Key words:



Annotation

Text missing

Lýsing

Í greininni leitar Torfi svara við því hvort Íslendingasögur eru skáldsögur. Sigurður Nordal taldi að Íslendingasögur væru ekki beinlínis skáldsögur vegna þess að þær greina frá raunverulegum persónum og atburðum, en samt lagði hann áherslu á sköpun og listfengi höfundarins. Torfi er ósamála; það er mikilvægt, að hans mati, að setja Íslendingasögur í samhengi við skáldsöguna því báðar hafa sambærilegt tímarými. Veruleikamynd Íslendingasagna var dregin upp af sagnariturum sem útskýra uppruna íslenskra höfðingjaætta sem hafa tengsl við konungsættir á Norðurlöndum og víðar.

BÆTA VIÐ 2-3 setningum almennt um það sem Torfi segir um Egils sögu í þessu sambandi.

See also

References

Links

  • Written by:
  • Icelandic/English translation: