Torfi H. Tulinius. Towards a poetics of the Sagas of Icelanders

From WikiSaga
Revision as of 14:59, 30 October 2018 by Jón Karl Helgason (talk | contribs) (→‎References)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Torfi H. Tulinius
  • Title: Towards a Poetics of the Sagas of Icelanders. The Examples of Hallfreðar saga, Egils saga, and Grettis saga
  • Published in: Arbeitstagung der deutschsprachigen Skandinavistik, 1.-5.9.1999 in München
  • Editor: Annegret Heitmann
  • Series: Arbeiten zur Skandinavistik 14
  • Place, Publisher: New York: P. Lang
  • Year: 2001
  • Pages: 45-59
  • E-text:
  • Reference: Torfi H. Tulinius. "Towards a Poetics of the Sagas of Icelanders. The Examples of Hallfreðar saga, Egils saga, and Grettis saga." Arbeitstagung der deutschsprachigen Skandinavistik, 1.-5.9.1999 in München, pp. 45–59. Ed. Annegret Heitmann. Arbeiten zur Skandinavistik 14. New York: P. Lang, 2001.

  • Key words:

Annotation

Tulinius formulates in this article a definition of a poetics of the Sagas of Icelanders, by which he means a set of structural and thematic features and interpretive principles that can make the Sagas comprehensible to modern readers. Those features tell us what the Sagas of Icelanders meant to their original audience, how this meaning was generated and why has this particular form of communication developed. Tulinius names uncertain identities as one of the most prominent of those features. Firstly he lists uncertain social identity and uses the main character of Hallfreðar saga vandræðaskálds as an example. Secondly Tulinius names uncertain status of the supernatural and supports it with an example of Grettir's fight with Glámur from Grettis saga. Finally he turns to Egils saga and discusses how it expends both social and metaphysical identity. Tulinius highlights the innovative character of Egils saga and its exploration.

Lýsing

Torfi skilgreinir í greininni skáldskaparfræði Íslendingasagna sem röð af strúktúralískum og þematískum atriðum sem, auk túlkunarreglna, geta gert Íslendingasögurnar auðskiljanlegar fyrir lesendur í nútímanum. Hann ræðir einnig hvernig þessi atriði segja okkur hvað sögurnar merktu fyrir fólk á þeim tíma sem þær voru skrifaðar á, hvernig þessi skilningur skapaðist og af hverju nákvæmlega þessi gerð af miðlun þróaðist. Sennilega er mest áberandi af þessum atriðum glíma persóna við óvissu um þjóðfélagslega sjálfsmynd og stöðu. Í fyrsta lagi skrifar Torfi um óvissu um félagslega stöðu og hér tekur hann sem dæmi aðalpersónu Hallfreðar sögu vandræðaskálds. Í öðru lagi nefnir hann óvissu um stöðu hins yfirnáttúrulega og hér tekur sem dæmi glímu Grettis Ásmundarsonar hins sterka, aðalpersónu Grettis sögu, við drauginn Glám. Í þríðja lagi heldur Torfi því fram að bæði óvissa um félagslega stöðu og óvissa um hið yfirnátturulega séu til staðar í Egils sögu. Hann gefur í skyn að nýmæli Egils sögu felist í notkun tungumálsins sem leiðar til að byggja upp sjálfsmynd og en um leið leikur höfundur sér með tvíræðni tungumálsins


See also

References

Chapter 9: hernumin heim höfð: ”The uncertainty about the identity of the sons of Hildríðr, whether they are bastards or legitimate heirs, is the ultimate cause of Þórólfr Kveldúlfsson's undoing, they affirming their legacy, he denying it” (p. 55).

Chapter 28: Skalla-Grímur kannaði landið: “The saga as a whole can be read as establishing the social identity of the descendants of Skalla-Grímr. The equals of Norwegian aristocrats, they have left the country because they have not been able to submit to the new authority of the king. In Iceland, they themselves claim authority over the region of Borgarjörður” (p. 56).

Chapter 60: veitti honum þá nábjargir: “The way Egill handles the body, taking care not to be caught in his dead father's gaze, clearly indicates fear that Grímr might come back to haunt him.” (p. 56).

Links

  • Written by: Agnieszka Sokolowska
  • English translation: Agnieszka Sokolowska