Vésteinn Ólason og Örnólfur Thorsson. Snorri og Egils saga – Um höfunda fornsagna

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
The printable version is no longer supported and may have rendering errors. Please update your browser bookmarks and please use the default browser print function instead.
  • Author: Vésteinn Ólason & Örnólfur Thorsson
  • Title: Snorri og Egils saga – Um höfunda fornsagna
  • Published in: Lesbók Morgunblaðsins February 1
  • Year: 2003
  • Pages: 6-7
  • E-text: timarit.is
  • Reference: Vésteinn Ólason & Örnólfur Thorsson. "Snorri og Egils saga – Um höfunda fornsagna." Lesbók Morgunblaðsins February 1 (2003): 6–7.

  • Key words: authorship (höfundur)


Annotation

Text missing

Lýsing

Greinin er svar við gagnrýni Guðrúnar Nordal á útgáfu Egils sögu í ritsafni Snorra Sturlusonar. Vésteinn og Örnólfur benda á að ekki sé hægt að eigna Snorra með óyggjandi hætti Heimskringlu eða Snorra Eddu. Líkt og með þau tvö verk, þá telja þeir yfirgnæfandi líkur á að Snorri sé höfundur Egils sögu þó að sagan hafi líklega breyst í meðförum eftirritara.

See also

References

n/a

Links

  • Written by: Álfdís Þorleifsdóttir
  • English translation: