Bjarni Einarsson. Dróttkvæði: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
No edit summary
 
(3 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
* '''Author''': Bjarni Einarsson
* '''Author''': Bjarni Einarsson
* '''Title''': Dróttkvæði
* '''Title''': Dróttkvæði
* '''Published in''': ''Íslensk þjóðmenning'' VI. Ed. Frosti F. Jóhannson
* '''Published in''': ''Íslensk þjóðmenning.'' Vol. 6
* '''Editor''':  Frosti F. Jóhannson
* '''Place, Publisher''': Reykjavík: Þjóðsaga,
* '''Place, Publisher''': Reykjavík: Þjóðsaga,
* '''Year''': 1987
* '''Year''': 1987
* '''Pages''': 315-29
* '''Pages''': 315-29
* '''E-text''':  
* '''E-text''':  
* '''Reference''': Bjarni Einarsson. "Dróttkvæði." ''Íslensk þjóðmenning'' VI, pp. 315-29. Ed. Frosti F. Jóhannson. Reykjavík: Þjóðsaga, 1987.  
* '''Reference''': Bjarni Einarsson. "Dróttkvæði." ''Íslensk þjóðmenning.'' Vol. 6, pp. 315-29. Ed. Frosti F. Jóhannson. Reykjavík: Þjóðsaga, 1987.  
----
----
* '''Key words''': poetry (kveðskapur)
* '''Key words''': poetry (kveðskapur)
Line 23: Line 24:


==References==  
==References==  
Ítarefni:
Bls. 0: Einstök vinátta
79. kafli:
„Arinbjarnakviða er einstakt lofkvæði ; efnið er vinátta Egils og Arinbjarnar og einkum um hjálp Arinbjarnar þegar kominn á vald höfuðóvinar síns Eiríks konungs blóðöxar. Enda þótt kvæðið sé mjög illa varðveitt leynir sér ekki að kvæðið er stórbrotinn skáldskapur og mjög persónulegur eins og annar skáldskapur Egils.“


Bls. 317: Fyrsta lofkvæðið og runhendan
[[Egla,_62|Chapter 62]]: '''Höfuðlausn''': „Runhendur háttur eða runhenda er eini forni hátturinn sem hefur endarím. Elsta kvæði undir þeim hætti telja menn vera Höfuðlausn (2. dæmi) Egils Skalla-Grímssonar en þá loka fræðimenn augunum fyrir því að Skalla-Grími er eignuð runhend vísa í Egils sögu sem á að vera ort löngu áður en Egill fæddist. Vandamálið er að þótt endarím hafi þekkst í germönskum kveðskap á meginlandinu á 9. öld og í ensku kvæði frá 10. öld þá er því ekki trúað að Skalla-Grímur hafi átt þess kost að kynnast því; hins vegar kunni Egill að hafa lært þetta af Englendingum" (p. 317).
90. kafli:  
„Runhendur háttur eða runhenda er eini forni hátturinn sem hefur endarím. Elsta kvæði undir þeim hætti telja menn vera Höfuðlausn (2. dæmi) Egils Skalla-Grímssonar en þá loka fræðimenn augunum fyrir því að Skalla-Grími er eignuð runhend vísa í Egils sögu sem á að vera ort löngu áður en Egill fæddist. Vandamálið er að þótt endarím hafi þekkst í germönskum kveðskap á meginlandinu á 9. öld og í ensku kvæði frá 10. öld þá er því ekki trúað að Skalla-Grímur hafi átt þess kost að kynnast því; hins vegar kunni Egill að hafa lært þetta af Englendingum.“ „Eina lofkvæðið – auk Háttatals – er varðveist hefur sem heild er Höfuðlausn sem Egill orti á einni nóttu, samkvæmt sögu sinni, og flutti Eiríki konungi blóðöxi í Jórvík á Englandi – og varð þannig fyrstur Íslendinga til að flytja konungi lofkvæði.


<references />
<references />

Latest revision as of 00:14, 3 March 2012

  • Author: Bjarni Einarsson
  • Title: Dróttkvæði
  • Published in: Íslensk þjóðmenning. Vol. 6
  • Editor: Frosti F. Jóhannson
  • Place, Publisher: Reykjavík: Þjóðsaga,
  • Year: 1987
  • Pages: 315-29
  • E-text:
  • Reference: Bjarni Einarsson. "Dróttkvæði." Íslensk þjóðmenning. Vol. 6, pp. 315-29. Ed. Frosti F. Jóhannson. Reykjavík: Þjóðsaga, 1987.

  • Key words: poetry (kveðskapur)


Annotation

A general study of skaldic poetry, including many examples from Egils saga.

Lýsing

Í kaflanum er fjallað almennt um dróttkvæði en mörg kvæði úr Egils sögu eru tekin sem dæmi.

See also

References

Chapter 62: Höfuðlausn: „Runhendur háttur eða runhenda er eini forni hátturinn sem hefur endarím. Elsta kvæði undir þeim hætti telja menn vera Höfuðlausn (2. dæmi) Egils Skalla-Grímssonar en þá loka fræðimenn augunum fyrir því að Skalla-Grími er eignuð runhend vísa í Egils sögu sem á að vera ort löngu áður en Egill fæddist. Vandamálið er að þótt endarím hafi þekkst í germönskum kveðskap á meginlandinu á 9. öld og í ensku kvæði frá 10. öld þá er því ekki trúað að Skalla-Grímur hafi átt þess kost að kynnast því; hins vegar kunni Egill að hafa lært þetta af Englendingum" (p. 317).


Links

  • Written by: Jane Appleton
  • Icelandic translation: Jón Karl Helgason