Einar Pálsson. Bræður himins og Egils saga: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary |
||
(4 intermediate revisions by 2 users not shown) | |||
Line 7: | Line 7: | ||
* '''Reference''': Einar Pálsson. "Bræður himins og Egils saga." ''Lesbók Morgunblaðsins.'' November 18, 1995, pp. 4–6. | * '''Reference''': Einar Pálsson. "Bræður himins og Egils saga." ''Lesbók Morgunblaðsins.'' November 18, 1995, pp. 4–6. | ||
---- | ---- | ||
* '''Key words''': | * '''Key words''': characterisation, religion, mythology, natural sciences (persónusköpun, trúarbrögð, goðsagnir, náttúrufræði) | ||
==Annotation== | ==Annotation== | ||
In this article, the protagonists of Egils saga are compared to the constellations in the heavens. Einar Pálsson believes that if the author of the saga was familiar with certain conceptions about the sky, he could have created an allegory to it in his writing. Einar also suggests that Egils saga may convey Christian values. He speaks of the symbolic Christian meaning of the dulse (salt) and milk in the interaction between Egill and his daughter Þorgerðr after Böðvar’s drowning. Furthermore the author talks about the “Great Mother”, which he sees in the young farmer’s daughter who helped Egill during his Vermaland journey. | |||
==Lýsing== | ==Lýsing== | ||
Í greininni eru aðalpersónur úr Egils sögu bornar saman við stjörnumerkin á himnum. Einar Pálsson telur að ef höfundur sögunnar hafi þekkt | Í greininni eru aðalpersónur úr Egils sögu bornar saman við stjörnumerkin á himnum. Einar Pálsson telur að ef höfundur sögunnar hafi þekkt vissar hugmyndir um himinhvolfið þá gæti hann hafa skapað allegóríu með ritun hennar. Einar bendir einnig á það að Egils saga kunni að miðla kristnum gildum. Hann ræðir um táknræna kristilega merkingu sölva (salts) og mjólkur í samskiptum Egils og Þorgerðar eftir drukknun Böðvars. Ennfremur ræðir hann um fyrirbærið Móðurina miklu í tengslum við ungu bóndadótturina sem Egill aðstoðar í Vermalandsför sinni. | ||
Line 24: | Line 26: | ||
==References== | ==References== | ||
* [[Egla,_73|Chapter 73]]: | * [[Egla,_73|Chapter 73]]: '''Dóttir bónda''': "En in Mikla móðir er ekki öll þar sem hún er séð. Hún birtist jafnan í gervi ungar telpu" (p. 6). | ||
* [[Egla,_80|Chapter 80]]: | * [[Egla,_80|Chapter 80]]: '''Viltu drekka faðir?''': "Ef Egils saga hefur verið sögð í gildi, þar sem þekkt var táknmál kristinna launhelga, skilst flest í dæminu. Mjólk er þá tákn um endurfæðingu Egils. Hann er að segja skiljið við óargadýrið, hann er að bjóða velkomið manneðlið, læknislistina og skáldskaparíþróttina" (p. 6). | ||
Line 31: | Line 33: | ||
* ''Written by:'' Aleksandra Węgrzyniak | * ''Written by:'' Aleksandra Węgrzyniak | ||
* ''English translation:'' | * ''English translation:'' Barbora Davídková | ||
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]] | [[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:Characterisation]][[Category:Religion]][[Category:Mythology]][[Category:Natural sciences]][[Category:All entries]] |
Latest revision as of 10:37, 25 May 2016
- Author: Einar Pálsson
- Title: Bræður himins og Egils saga
- Published in: Lesbók Morgunblaðsins. November 18
- Year: 1990
- Pages: 4-6
- E-text: timarit.is
- Reference: Einar Pálsson. "Bræður himins og Egils saga." Lesbók Morgunblaðsins. November 18, 1995, pp. 4–6.
- Key words: characterisation, religion, mythology, natural sciences (persónusköpun, trúarbrögð, goðsagnir, náttúrufræði)
Annotation
In this article, the protagonists of Egils saga are compared to the constellations in the heavens. Einar Pálsson believes that if the author of the saga was familiar with certain conceptions about the sky, he could have created an allegory to it in his writing. Einar also suggests that Egils saga may convey Christian values. He speaks of the symbolic Christian meaning of the dulse (salt) and milk in the interaction between Egill and his daughter Þorgerðr after Böðvar’s drowning. Furthermore the author talks about the “Great Mother”, which he sees in the young farmer’s daughter who helped Egill during his Vermaland journey.
Lýsing
Í greininni eru aðalpersónur úr Egils sögu bornar saman við stjörnumerkin á himnum. Einar Pálsson telur að ef höfundur sögunnar hafi þekkt vissar hugmyndir um himinhvolfið þá gæti hann hafa skapað allegóríu með ritun hennar. Einar bendir einnig á það að Egils saga kunni að miðla kristnum gildum. Hann ræðir um táknræna kristilega merkingu sölva (salts) og mjólkur í samskiptum Egils og Þorgerðar eftir drukknun Böðvars. Ennfremur ræðir hann um fyrirbærið Móðurina miklu í tengslum við ungu bóndadótturina sem Egill aðstoðar í Vermalandsför sinni.
See also
References
- Chapter 73: Dóttir bónda: "En in Mikla móðir er ekki öll þar sem hún er séð. Hún birtist jafnan í gervi ungar telpu" (p. 6).
- Chapter 80: Viltu drekka faðir?: "Ef Egils saga hefur verið sögð í gildi, þar sem þekkt var táknmál kristinna launhelga, skilst flest í dæminu. Mjólk er þá tákn um endurfæðingu Egils. Hann er að segja skiljið við óargadýrið, hann er að bjóða velkomið manneðlið, læknislistina og skáldskaparíþróttina" (p. 6).
Links
- Written by: Aleksandra Węgrzyniak
- English translation: Barbora Davídková