Kristján Eldjárn. Kistur Aðalsteins konungs: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
(Created page with "* '''Author''': * '''Title''': * '''Published in''': * '''Place, Publisher''': * '''Year''': * '''Pages''': * '''E-text''': * '''Reference''': ''MLA'' ---- * '''Key words'''...")
 
No edit summary
 
(2 intermediate revisions by one other user not shown)
Line 1: Line 1:
* '''Author''':  
* '''Author''': Kristján Eldjárn
* '''Title''':  
* '''Title''': Kistur Aðalsteins konungs
* '''Published in''':  
* '''Published in''': ''Gengið á reka. Tólf fornleifaþættir''
* '''Place, Publisher''':
* '''Place, Publisher''': Akureyri: Norðri
* '''Year''':  
* '''Year''': 1948
* '''Pages''':
* '''Pages''': 96-106
* '''E-text''':  
* '''E-text''':  
* '''Reference''': ''MLA''
* '''Reference''': Kristján Eldjárn. "Kistur Aðalsteins konungs." ''Gengið á reka. Tólf fornleifaþættir''.
Akureyri: Norðri, 1948, pp. 96-106.
----
----
* '''Key words''':  
* '''Key words''': history, archaeology, chronology (sagnfræði, fornleifafræði, tímatal)






==Annotation==  
==Annotation==  
Kristján Eldjárn discusses the two chests given to Egill by king Athelstan, their journey through the saga and the oral tradition surrounding the later attempts to find them. Jón Grunnvíkingur mentions that some silver coins were excavated from Mosfell mountain around 1725 and one of them had the word ANSLAFR inscribed. The word is probably ANSLAF and the coin made for Amlaíb Cuarán, possibly in York in the year 937, which is the year the battle of Brunanburh took place. Kristján states that Athelstan paid Egill with this silver and that the discovery of the coins proves the historical value of the ''Íslendingasögur''.
==Lýsing==
==Lýsing==


Fjallað er um kisturnar tvær sem Aðalsteinn konungur fær Agli og ferill þeirra í sögunni og síðar meir í munnmælum sem snúast um tilraunir manna til að finna þær. Jón Grunnvíkingur nefnir að nokkrir peningar hafi fundist í Mosfelli í kringum árið 1725 og á einum þeirra hafi staðið m.a. orðið ANSLAFR. Orðið er sennilega ANLAF og hefur peningurinn verið sleginn fyrir Ólaf Kvaran Sigtryggsson, hugsanlega í Jórvík 937 en það er sama ár og bardaginn á Vínheiði á sér stað. Kristján heldur því fram að Aðalsteinn hafi greitt Agli með þessu hertekna silfri og að peningafundurinn staðfesti sannleiksgildi Íslendingasagnanna.


==See also==
==See also==


* English translation: Kristján Eldjárn. "The Chests of king Æthelstan." Transl. Tryggvi J. Oleson. ''Icelandic Canadian'' 13/1 (fall 1954): 14-19.


==References==  
==References==  
[[Egla,_55|Chapter 55]]: '''sátu svo um hríð''': "Þessi óviðjafnanlega smámynd úr Egils sögu ber snilld höfundarins fagurt vitni. Hann nær hinum sterkustu áhrifum með algerðu þagnarspili milli tveggja leikenda. [...] Ekki veit ég, hvað konungi hefur búið í hug, er hann horfðist í augu við Egil um hallargólf þvert, en mig grunar, að honum hafi þá skilizt, að það var sómi Þórólfs, hins fallna höfðingja, en ekki ágirnd ein, sem var um að tefla" (pp. 97-98).
[[Egla,_88|Chapter 88]]: '''margir fyrir satt''': "Þessi frásögn sýnir, að fólki í Mosfellssveit hefur snemma orðið skrafdrjúgt um silfur Egils og jafnvel gert skipulegar tilraunir til að finna það" (p. 100).


==Links==
==Links==


* ''Written by:''
* ''Written by:'' Katelin Parsons
* ''Icelandic/English translation:''  
* ''English translation:'' Andri M. Kristjánsson


[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:History]][[Category:Archaeology]][[Category:Chronology]][[Category:All entries]]

Latest revision as of 11:46, 20 July 2016

  • Author: Kristján Eldjárn
  • Title: Kistur Aðalsteins konungs
  • Published in: Gengið á reka. Tólf fornleifaþættir
  • Place, Publisher: Akureyri: Norðri
  • Year: 1948
  • Pages: 96-106
  • E-text:
  • Reference: Kristján Eldjárn. "Kistur Aðalsteins konungs." Gengið á reka. Tólf fornleifaþættir.

Akureyri: Norðri, 1948, pp. 96-106.


  • Key words: history, archaeology, chronology (sagnfræði, fornleifafræði, tímatal)


Annotation

Kristján Eldjárn discusses the two chests given to Egill by king Athelstan, their journey through the saga and the oral tradition surrounding the later attempts to find them. Jón Grunnvíkingur mentions that some silver coins were excavated from Mosfell mountain around 1725 and one of them had the word ANSLAFR inscribed. The word is probably ANSLAF and the coin made for Amlaíb Cuarán, possibly in York in the year 937, which is the year the battle of Brunanburh took place. Kristján states that Athelstan paid Egill with this silver and that the discovery of the coins proves the historical value of the Íslendingasögur.

Lýsing

Fjallað er um kisturnar tvær sem Aðalsteinn konungur fær Agli og ferill þeirra í sögunni og síðar meir í munnmælum sem snúast um tilraunir manna til að finna þær. Jón Grunnvíkingur nefnir að nokkrir peningar hafi fundist í Mosfelli í kringum árið 1725 og á einum þeirra hafi staðið m.a. orðið ANSLAFR. Orðið er sennilega ANLAF og hefur peningurinn verið sleginn fyrir Ólaf Kvaran Sigtryggsson, hugsanlega í Jórvík 937 en það er sama ár og bardaginn á Vínheiði á sér stað. Kristján heldur því fram að Aðalsteinn hafi greitt Agli með þessu hertekna silfri og að peningafundurinn staðfesti sannleiksgildi Íslendingasagnanna.

See also

  • English translation: Kristján Eldjárn. "The Chests of king Æthelstan." Transl. Tryggvi J. Oleson. Icelandic Canadian 13/1 (fall 1954): 14-19.

References

Chapter 55: sátu svo um hríð: "Þessi óviðjafnanlega smámynd úr Egils sögu ber snilld höfundarins fagurt vitni. Hann nær hinum sterkustu áhrifum með algerðu þagnarspili milli tveggja leikenda. [...] Ekki veit ég, hvað konungi hefur búið í hug, er hann horfðist í augu við Egil um hallargólf þvert, en mig grunar, að honum hafi þá skilizt, að það var sómi Þórólfs, hins fallna höfðingja, en ekki ágirnd ein, sem var um að tefla" (pp. 97-98).

Chapter 88: margir fyrir satt: "Þessi frásögn sýnir, að fólki í Mosfellssveit hefur snemma orðið skrafdrjúgt um silfur Egils og jafnvel gert skipulegar tilraunir til að finna það" (p. 100).

Links

  • Written by: Katelin Parsons
  • English translation: Andri M. Kristjánsson