Torfi H. Tulinius. Vefir textans: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary |
||
(One intermediate revision by one other user not shown) | |||
Line 5: | Line 5: | ||
* '''Year''': 2004 | * '''Year''': 2004 | ||
* '''E-text''': | * '''E-text''': | ||
* '''Reference''': Torfi H. Tulinius. ''Skáldið í skriftinni. Snorri Sturluson og Egils saga.'' Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, | * '''Reference''': Torfi H. Tulinius. ''Skáldið í skriftinni. Snorri Sturluson og Egils saga.'' Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavíkur Akademían, 2004. | ||
---- | ---- | ||
* '''Key words''': | * '''Key words''': | ||
Line 24: | Line 24: | ||
* [[Torfi H. Tulinius. Sagan og höfundurinn]] | * [[Torfi H. Tulinius. Sagan og höfundurinn]] | ||
==References== | ==References== | ||
[[Egla,_55|Chapter 55]]: ''' hleypti hann brúnunum''': „ Augabrúnir sem færast úr lagi eru nefnilega einkenni á mynd af Kain sem finna má í ensku handriti frá fyrri hluta 13. aldar. Ef til vill er það engin tilviljun að útliti Egils er einmitt lýst rækilega á þessum stað í sögunni, þegar vísanir til Kains og Júdasar eru hvað nærtækastar og þar sem einnig má greina tengsl við heinar frásagnir um bróðurmorð. “ (s. 76) | |||
==Links== | ==Links== | ||
Latest revision as of 09:05, 4 August 2016
- Author: Torfi H. Tulinius
- Title: Vefir textans
- Published in: Skáldið í skriftinni. Snorri Sturluson og Egils saga.
- Place, Publisher: Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, ReykjavíkurAkademían
- Year: 2004
- E-text:
- Reference: Torfi H. Tulinius. Skáldið í skriftinni. Snorri Sturluson og Egils saga. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavíkur Akademían, 2004.
- Key words:
Annotation
In this chapter, Tulinius explains the concept of intertextuality and uses it when interpreting several events in Egils saga. He discusses references in the text to heathen myths and community, including the myth of Höður killing Baldur. Next, Tulinius discusses connections in the saga to biblical texts, religious art and the meaning of the bible in the community in which the saga was written. Tulinius finds analogies to many events of the saga in accounts of the bible, e.g. the story of Kain and Abel and when Jesus transformed water into wine. Tulinius states that the author of the saga references considerably to texts that were known in the time of writing. He argues that the references are varied and complex and serve the purpose of infusing meaning into the saga of Egill, his forefathers and descendants.
Lýsing
Í þessum kafla útskýrir Torfi hugtakið "textatengsl" og notar það við túlkun á ýmsum atburðum Egils sögu. Hann ræðir vísanir úr textanum í heiðnar goðsögur og heiðið samfélag, þar á meðal goðsögninni um það þegar Höður drap Baldur. Þar næst ræðir hann tengsl sögunnar við biblíutexta, kirkjulega list og merkingu biblíunnar í samfélagi ritunartíma sögunnar. Torfi finnur hliðstæður við ýmsa atburði sögunnar í ýmsum frásögnum biblíunnar, t.a.m. frásögninni um Kain og Abel og sögunni af því þegar Jesú breytti vatni í vín. Torfi telur höfund sögunnar vísa mikið til texta sem þekktir voru í samtíð hans. Hann segir tilvísanirnar fjölbreyttar og margslungnar og þjóna þeim tilgangi að gæða sögu Egils, forfeðra hans og niðja merkingu.
See also
- Torfi H. Tulinius. Beinagrindin
- Torfi H. Tulinius. Hvað er Egils saga?
- Torfi H. Tulinius. Saga og samfélag
- Torfi H. Tulinius. Sagan og höfundurinn
References
Chapter 55: hleypti hann brúnunum: „ Augabrúnir sem færast úr lagi eru nefnilega einkenni á mynd af Kain sem finna má í ensku handriti frá fyrri hluta 13. aldar. Ef til vill er það engin tilviljun að útliti Egils er einmitt lýst rækilega á þessum stað í sögunni, þegar vísanir til Kains og Júdasar eru hvað nærtækastar og þar sem einnig má greina tengsl við heinar frásagnir um bróðurmorð. “ (s. 76)
Links
- Written by: Hildur Ýr Ísberg
- English translation: Hildur Ýr Ísberg