Reichardt, Konstantin. Die entstehungsgechichte von Egils Höfuðlausn: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
(Created page with "* '''Author''': * '''Title''': * '''Published in''': * '''Place, Publisher''': * '''Year''': * '''Pages''': * '''E-text''': * '''Reference''': ''MLA'' ---- * '''Key words'''...")
 
No edit summary
 
(8 intermediate revisions by 3 users not shown)
Line 1: Line 1:
* '''Author''':  
* '''Author''': Reichardt, Konstantin
* '''Title''':  
* '''Title''': Die entstehungsgeschichte von Egils Höfuðlausn
* '''Published in''':  
* '''Published in''': ''Zeitschrift für deutsches Altertum und deutsche Literatur'' 66
* '''Place, Publisher''':
* '''Year''': 1929
* '''Year''':  
* '''Pages''': 267-72
* '''Pages''':
* '''E-text''':  
* '''E-text''':  
* '''Reference''': ''MLA''
* '''Reference''': Reichardt, Konstantin. "Die entstehungsgeschichte von Egils Höfuðlausn." ''Zeitschrift für deutsches Altertum und deutsche Literatur'' 66 (1929): 267–72.
----
----
* '''Key words''':  
* '''Key words''': poetry, history (kveðskapur, sagnfræði)






==Annotation==  
==Annotation==  
Text missing
==Lýsing==
==Lýsing==


Höfundur efast um að frásögn Eglu af Höfuðlausn sé sögulega rétt af því að það sé ólíklegt að Egill myndi gera „bragfræðilega tilraun“ við svona alvarlegar aðstæður. Þar sem Egill var í góðu sambandi við Aðalstein Englandskonung og þurfti hinsvegar ekki að óttast Eirík lengur, sýnist höfundinum líklegast að Egill hafi umorðað kvæði í Jórvík sem hann hafði samið á Íslandi fyrir annan konung. Honum finnst líklegt að upprunalega kvæðið hafi verið samið undir dróttkvæðum hætti og verið svo breytt í runhendu, sem var algengur bragarháttur í Englandi, til að vekja hrifningu Aðalsteins og njóta vinsælda á Englandi. Þegar Egill lendi hjá Eiríki neyðist hann til að umorða drápuna.


==See also==
==See also==
Line 20: Line 21:


==References==  
==References==  
[[Egla,_62|Chapter 62]]: '''Hlóð eg mæta hlut''': "Die beiden ersten strophen des gedichtes selbst stehn im
gegensatz zur sagaprosa. alle versuche diese gegensätze zu beheben, sind als
misglückt [sic] zu bezeichnen" (p. 268).


==Links==
==Links==


* ''Written by:''
* ''Written by:'' Johannes Muellerlei
* ''Icelandic/English translation:''  
* ''English translation:''  


[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:Poetry]][[Category:History]][[Category:All entries]]

Latest revision as of 14:24, 26 August 2016

  • Author: Reichardt, Konstantin
  • Title: Die entstehungsgeschichte von Egils Höfuðlausn
  • Published in: Zeitschrift für deutsches Altertum und deutsche Literatur 66
  • Year: 1929
  • Pages: 267-72
  • E-text:
  • Reference: Reichardt, Konstantin. "Die entstehungsgeschichte von Egils Höfuðlausn." Zeitschrift für deutsches Altertum und deutsche Literatur 66 (1929): 267–72.

  • Key words: poetry, history (kveðskapur, sagnfræði)


Annotation

Text missing

Lýsing

Höfundur efast um að frásögn Eglu af Höfuðlausn sé sögulega rétt af því að það sé ólíklegt að Egill myndi gera „bragfræðilega tilraun“ við svona alvarlegar aðstæður. Þar sem Egill var í góðu sambandi við Aðalstein Englandskonung og þurfti hinsvegar ekki að óttast Eirík lengur, sýnist höfundinum líklegast að Egill hafi umorðað kvæði í Jórvík sem hann hafði samið á Íslandi fyrir annan konung. Honum finnst líklegt að upprunalega kvæðið hafi verið samið undir dróttkvæðum hætti og verið svo breytt í runhendu, sem var algengur bragarháttur í Englandi, til að vekja hrifningu Aðalsteins og njóta vinsælda á Englandi. Þegar Egill lendi hjá Eiríki neyðist hann til að umorða drápuna.

See also

References

Chapter 62: Hlóð eg mæta hlut: "Die beiden ersten strophen des gedichtes selbst stehn im gegensatz zur sagaprosa. alle versuche diese gegensätze zu beheben, sind als misglückt [sic] zu bezeichnen" (p. 268).

Links

  • Written by: Johannes Muellerlei
  • English translation: