Almqvist, Bo. Hallgerd och Étain: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
No edit summary
 
(One intermediate revision by the same user not shown)
Line 12: Line 12:


==Annotation==  
==Annotation==  
Text missing
In his article Almqvist discusses the possibility of medieval Irish literature as a source of inspiration for Njal’s Saga. The main focus lies on the figure of Hallgerda but a few Irish-Scottish phenomena from the saga are mentioned. Such motives are Gaelic names like Njáll or Mýrkjartan, place names such as Dyflinn, the detailed description of Brian’s battle and supernatural manifestations like flying weapons fighting battles by themselves. Furthermore, there are references to people of Gaelic descent, of which Hallgerda herself is an example. Almqvist argues that she is an elf, or even a changeling, whose counterpart in Irish storytelling tradition would be Étain. At the end of the article it is claimed that medieval Irish stories date back long enough to possibly have served as a foundation for some of the Icelandic sagas. According to Almqvist's conclusion, Irish influence in Iceland is like a drop of fine essence which is on of the main ingredient of a perfect cocktail.
 
==Lýsing==
==Lýsing==
Texta vantar
Í greininni fjallar Almqvist um það hvort óhætt sé að halda því fram að írskar fornbókmenntir hafi veitt höfundi Njálu innblástur. Megináhersla er lögð á persónu Hallgerðar en Almqvist nefnir líka nokkur írsk-skosk fyrirbæri sem fyrirfinnast í sögunni. Dæmi sem hann nefnir eru gelísk mannanöfn á borð við Njáll eða Mýrkjartan, örnefni eins og Dyflin, ítarleg lýsing á Brjánsorrustu ásamt yfirnáttúrlegum fyrirbrigðum, til dæmis vopnum sem berjast af sjálfsáðum. Auk þess er minnst á persónur af gelískri ætt en meðal þeirra er Hallgerður. Almqvist færir rök fyrir því að hún sé álfkona eða jafnvel umskiptingur og hliðstæða hennar í írskri sagnahefð sé Étain. Í lokin er staðhæft að írskar fornsögur séu nógu gamlar til þess að geta verið grundvöllur sumra Íslendingasagna. Greininni lýkur á fallegum orðum en samkvæmt Almqvist eru írsk áhrif á Íslandi eins og dropi af eðalvökva sem er eitt mikilvægasta hráefnið í hinu fullkomna hanastéli.


==See also==
==See also==
Line 20: Line 21:


==References==  
==References==  
[[Njála,_001|Chapter 1]]: '''hitt veit eg eigi''': "Hruts ord (...) kan tolkas så att flickan alls inte är hans bror Höskulds dotter, och inte heller dotter till Höskulds maka, utan en bortbyting, som alverna eller huldrefolket lagt i vaggan. Och att alverna kan vara tjuvaktiga och lägga sig till med människornas öl, mjölk och varför inte ostar, som Hallgerd gjorde, det vet ju alla och envar" (p. 27).


==Links==
==Links==


* ''Written by:''   
* ''Written by:'' Katalin Rácz  
* ''Icelandic/English translation:''  
* ''English translation:'' Katalin Rácz


[[Category:Njáls saga]][[Category:Njáls saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]
[[Category:Njáls saga]][[Category:Njáls saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]

Latest revision as of 21:46, 2 November 2016

  • Author: Almqvist, Bo
  • Title: Hallgerd och Étain : en isländsk sagagestalt och en irisk sagogestalt
  • Published in: Saga och Sed. Kungl. Gustav Adolfs Akademiens årsbok 2007
  • Year: 2007
  • Pages: 19-33
  • E-text:
  • Reference: Almqvist, Bo. "Hallgerd och Étain : en isländsk sagagestalt och en irisk sagogestalt." Saga och Sed. Kungl. Gustav Adolfs Akademiens årsbok 2007: 19-33.

  • Key words:


Annotation

In his article Almqvist discusses the possibility of medieval Irish literature as a source of inspiration for Njal’s Saga. The main focus lies on the figure of Hallgerda but a few Irish-Scottish phenomena from the saga are mentioned. Such motives are Gaelic names like Njáll or Mýrkjartan, place names such as Dyflinn, the detailed description of Brian’s battle and supernatural manifestations like flying weapons fighting battles by themselves. Furthermore, there are references to people of Gaelic descent, of which Hallgerda herself is an example. Almqvist argues that she is an elf, or even a changeling, whose counterpart in Irish storytelling tradition would be Étain. At the end of the article it is claimed that medieval Irish stories date back long enough to possibly have served as a foundation for some of the Icelandic sagas. According to Almqvist's conclusion, Irish influence in Iceland is like a drop of fine essence which is on of the main ingredient of a perfect cocktail.

Lýsing

Í greininni fjallar Almqvist um það hvort óhætt sé að halda því fram að írskar fornbókmenntir hafi veitt höfundi Njálu innblástur. Megináhersla er lögð á persónu Hallgerðar en Almqvist nefnir líka nokkur írsk-skosk fyrirbæri sem fyrirfinnast í sögunni. Dæmi sem hann nefnir eru gelísk mannanöfn á borð við Njáll eða Mýrkjartan, örnefni eins og Dyflin, ítarleg lýsing á Brjánsorrustu ásamt yfirnáttúrlegum fyrirbrigðum, til dæmis vopnum sem berjast af sjálfsáðum. Auk þess er minnst á persónur af gelískri ætt en meðal þeirra er Hallgerður. Almqvist færir rök fyrir því að hún sé álfkona eða jafnvel umskiptingur og hliðstæða hennar í írskri sagnahefð sé Étain. Í lokin er staðhæft að írskar fornsögur séu nógu gamlar til þess að geta verið grundvöllur sumra Íslendingasagna. Greininni lýkur á fallegum orðum en samkvæmt Almqvist eru írsk áhrif á Íslandi eins og dropi af eðalvökva sem er eitt mikilvægasta hráefnið í hinu fullkomna hanastéli.

See also

References

Chapter 1: hitt veit eg eigi: "Hruts ord (...) kan tolkas så att flickan alls inte är hans bror Höskulds dotter, och inte heller dotter till Höskulds maka, utan en bortbyting, som alverna eller huldrefolket lagt i vaggan. Och att alverna kan vara tjuvaktiga och lägga sig till med människornas öl, mjölk och varför inte ostar, som Hallgerd gjorde, det vet ju alla och envar" (p. 27).

Links

  • Written by: Katalin Rácz
  • English translation: Katalin Rácz