Njála, 001

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search


Chapter 1

There was a man named Mord whose surname was Fiddle;[1] he was the son of Sigvat the Red,[2] and he dwelt at the "Vale" in the Rangrivervales. He was a mighty chief, and a great taker up of suits, and so great a lawyer that no judgments were thought lawful unless he had a hand in them. He had an only daughter, named Unna. She was a fair, courteous, and gifted woman, and that was thought the best match in all the Rangrivervales.

Now the story turns westward to the Broadfirth dales, where, at Hauskuldstede, in Laxriverdale, dwelt a man named Hauskuld, who was Dalakoll's son, and his mother's name was Thorgerda. Thorgerda was daughter of Thorstein the Red who was Olaf the White's son, Ingialld's son, Helgi's son. Ingialld's mother was Thora, daughter of Sigurd Snake-i'-the-eye, who was Ragnar Hairybreek's son. And the Deeply-wealthy was Thorstein the Red's mother; she was daughter of Kettle Flatnose, who was Bjorn Boun's son, Grim's son, Lord of Sogn in Norway.

He had a brother named Hrut, who dwelt at Hrutstede; he was of the same mother as Hauskuld, but his father's name was Heriolf. Hrut was handsome, tall and strong, well skilled in arms, and mild of temper; he was one of the wisest of men--stern towards his foes, but a good counsellor on great matters.

It happened once that Hauskuld bade his friends to a feast, and his brother Hrut was there, and sat next him. Hauskuld had a daughter named Hallgerda, who was playing on the floor with some other girls. She was fair of face and tall of growth, and her hair was as soft as silk; it was so long, too, that it came down to her waist.

Hauskuld called out to her, "Come hither to me, daughter."

So she went up to him, and he took her by the chin, and kissed her; and after that she went away.

Then Hauskuld said to Hrut, "What dost thou think of this maiden? Is she not fair?"

Hrut held his peace. Hauskuld said the same thing to him a second time, and then Hrut answered,[3] "Fair enough is this maid, and many will smart for it, but this I know not,[4] whence thief's eyes have come into our race."

Then Hauskuld was wroth, and for a time the brothers saw little of each other.

References

  1. There was a man named Mord whose surname was Fiddle: " Right at the start he brings the names of the fomenter and his victim together—one positioned immediately above the other, so to speak—in case you forgot where this story is heading." Miller, William Ian. Njála’s Unity Problem and the Very Beginning: Chapter 1 (p. 19).
  2. son of Sigvat the Red: „Hinar látlausu upphafssetningar Njálu vísa með aðferðum hefðbundinnar munnlegrar frásagnarlistar til allrar forsögunnar frá landnámsöldinni, sem fræðimönnum hefur þótt vanta í söguna ... Það er ekki fullnægjandi útskýring á þessum upphafssetningum að þær séu til vitnis um að höfundur Njálu hafi fengið þemu og nöfn að láni úr glataðri gerð Landnámu í eins konar hugmyndaleit fyrir sína skálduðu frásögn. Miklu eðlilegra er að lesa þessar línur með hliðsjón af þeirri munnlegu frásagnarhefð sem Njála er sprottin úr og sem áheyrendur hennar hafa þekkt til – að sjálfsögðu í mismiklum mæli eftir einstaklingum.“ Gísli Sigurðsson. Njáls saga og hefðin sem áheyrendur þekktu (p. 65).
  3. then Hrut answered: "Diese bei aller Kürze überaus reizvolle Szene ist in der Forschung häufig herangezogen worden, meist im Zusammenhang mit dem Nachweis des kunstvollen Aufbaus der Njála, in der zukünftige Ereignisse oft vorweggenommen werden; hier also Hallgerðrs fatale Wirkung auf Männer und der Hinweis auf ihren Diebstahl im Kapitel 48. […] Das zweifelnde Zögern ihres Onkels und seine auf Schlimmes deutenden Worte, dazu die nachfolgende Entfremdung zwischen den Brüdern – das konnte doch nichts Gutes bedeuten, nicht für jetzt und nicht für später. Der Mann, den der Vater so schätzte und bei allen wichtigen Entscheidungen um Rat zu bitten pflegte, ihr Onkel Hrútr – er brachte ihr die erste große Enttäuschung." Heinrichs, Anne. Hallgerðrs Saga in der Njála (p. ???).
  4. this I know not: "Hruts ord (...) kan tolkas så att flickan alls inte är hans bror Höskulds dotter, och inte heller dotter till Höskulds maka, utan en bortbyting, som alverna eller huldrefolket lagt i vaggan. Och att alverna kan vara tjuvaktiga och lägga sig till med människornas öl, mjölk och varför inte ostar, som Hallgerd gjorde, det vet ju alla och envar." Almqvist, Bo. Hallgerd och Étain (p. 27).


Kafli 1

Mörður hét maður er kallaður var gígja.[1] Hann var sonur Sighvats hins rauða.[2] Hann bjó á Velli á Rangárvöllum. Hann var ríkur höfðingi og málafylgjumaður mikill og svo mikill lagamaður að engir þóttu löglegir dómar nema hann væri í. Hann átti dóttur eina er Unnur hét. Hún var væn kona og kurteis og vel að sér og þótti sá bestur kostur á Rangárvöllum.

Nú víkur sögunni vestur til Breiðafjarðardala. Maður er nefndur Höskuldur. Hann var Dala-Kollsson. Móðir hans hét Þorgerður og var dóttir Þorsteins hins rauða, Ólafssonar hins hvíta, Ingjaldssonar, Helgasonar. Móðir Ingjalds var Þóra, dóttir Sigurðar orms í auga, Ragnarssonar loðbrókar. Unnur hin djúpúðga var móðir Þorsteins rauðs, dóttir Ketils flatnefs, Bjarnarsonar bunu, Grímssonar hersis úr Sogni. Höskuldur bjó á Höskuldsstöðum í Laxárdal.

Hrútur hét bróðir hans. Hann bjó á Hrútsstöðum. Hann var sammæður við Höskuld. Faðir hans var Herjólfur. Hrútur var vænn maður, mikill og sterkur, vígur vel og hógvær í skapi, manna vitrastur, hagráður við vini sína en tillagagóður hinna stærri mála.

Það var einhverju sinni að Höskuldur hafði vinaboð og þar var Hrútur bróðir hans og sat hið næsta honum. Höskuldur átti sér dóttur er Hallgerður hét. Hún lék sér á gólfinu við aðrar meyjar. Hún var fríð sýnum og mikil vexti og hárið svo fagurt sem silki og svo mikið að það tók ofan á belti.

Höskuldur kallar á hana: „Farðu hingað til mín,“ sagði hann.

Hún gekk þegar til hans. Hann tók undir kverkina og kyssti hana. Síðan gekk hún í braut.

Þá ræddi Höskuldur til Hrúts: „Hversu líst þér á mey þessa, þykir þér eigi fögur vera?“

Hrútur þagði við. Höskuldur mælti til hans í annað sinn.

Hrútur svaraði þá:[3] „Ærið fögur er mær sjá og munu margir þess gjalda. En hitt veit eg eigi[4] hvaðan þjófsaugu eru komin í ættir vorar.“

Þá reiddist Höskuldur og var fátt um með þeim bræðrum nokkura hríð.

Bræður Hallgerðar voru þeir Þorleikur, faðir Bolla, og Ólafur, faðir Kjartans, og Bárður.

Tilvísanir

  1. Mörður hét maður er kallaður var gígja: " Right at the start he brings the names of the fomenter and his victim together—one positioned immediately above the other, so to speak—in case you forgot where this story is heading." Miller, William Ian. Njála’s Unity Problem and the Very Beginning: Chapter 1 (s. 19).
  2. sonur Sighvats hins rauða: „Hinar látlausu upphafssetningar Njálu vísa með aðferðum hefðbundinnar munnlegrar frásagnarlistar til allrar forsögunnar frá landnámsöldinni, sem fræðimönnum hefur þótt vanta í söguna ... Það er ekki fullnægjandi útskýring á þessum upphafssetningum að þær séu til vitnis um að höfundur Njálu hafi fengið þemu og nöfn að láni úr glataðri gerð Landnámu í eins konar hugmyndaleit fyrir sína skálduðu frásögn. Miklu eðlilegra er að lesa þessar línur með hliðsjón af þeirri munnlegu frásagnarhefð sem Njála er sprottin úr og sem áheyrendur hennar hafa þekkt til – að sjálfsögðu í mismiklum mæli eftir einstaklingum.“ Gísli Sigurðsson. Njáls saga og hefðin sem áheyrendur þekktu (s. 65).
  3. Hrútur svaraði þá: "Diese bei aller Kürze überaus reizvolle Szene ist in der Forschung häufig herangezogen worden, meist im Zusammenhang mit dem Nachweis des kunstvollen Aufbaus der Njála, in der zukünftige Ereignisse oft vorweggenommen werden; hier also Hallgerðrs fatale Wirkung auf Männer und der Hinweis auf ihren Diebstahl im Kapitel 48. […] Das zweifelnde Zögern ihres Onkels und seine auf Schlimmes deutenden Worte, dazu die nachfolgende Entfremdung zwischen den Brüdern – das konnte doch nichts Gutes bedeuten, nicht für jetzt und nicht für später. Der Mann, den der Vater so schätzte und bei allen wichtigen Entscheidungen um Rat zu bitten pflegte, ihr Onkel Hrútr – er brachte ihr die erste große Enttäuschung." Heinrichs, Anne. Hallgerðrs Saga in der Njála (s. ???).
  4. hitt veit eg eigi: „Hruts ord (...) kan tolkas så att flickan alls inte är hans bror Höskulds dotter, och inte heller dotter till Höskulds maka, utan en bortbyting, som alverna eller huldrefolket lagt i vaggan. Och att alverna kan vara tjuvaktiga och lägga sig till med människornas öl, mjölk och varför inte ostar, som Hallgerd gjorde, det vet ju alla och envar.“ Almqvist, Bo. Hallgerd och Étain (s. 27).

Links