Sveinn Bergsveinsson. Tveir höfundar Egils sögu: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
No edit summary
 
(5 intermediate revisions by 2 users not shown)
Line 2: Line 2:
* '''Title''': Tveir höfundar Egils sögu
* '''Title''': Tveir höfundar Egils sögu
* '''Published in''': ''Skírnir'' 157  
* '''Published in''': ''Skírnir'' 157  
* '''Place, Publisher''':
* '''Year''': 1983
* '''Year''': 1983
* '''Pages''': 99-116
* '''Pages''': 99-116
* '''E-text''':  
* '''E-text''':  
* '''Reference''': Sveinn Bergsveinsson. "Tveir höfundar Egils sögu." ''Skírnir'' 157 (1983): 99–116.
* '''Reference''': Sveinn Bergsveinsson. "Tveir höfundar Egils sögu." ''Skírnir'' 157 (1983): 99–116.
----
----
* '''Key words''':  
* '''Key words''': authorship, language and style (höfundur, mál og stíll)






==Annotation==  
==Annotation==  
A comparison of the time conjunctions „en er“ (but when) and „ok er“ (and when) in Egils saga and Ólafs saga hins helga in Heimskringla reveals that from chapter 57 and on in Egils saga “but when” is switched for “and when”. The saga also becomes more fantastic and becomes reminiscent of a comedy. Sveinn comes to the conclusion that two authors wrote Egils saga and that the second part is a later addition to the saga.
==Lýsing==
==Lýsing==
Samanburður á tímatengingunum „en er“ og „ok er“ í Egils sögu og Ólafs sögu helga í Heimskringlu leiðir í ljós að frá og með 57. kafla í Egils sögu er samtengingunni „en er“ nánast skipt út fyrir „ok er“. Jafnframt verður sagan ýkjukenndari og minnir meira á skemmtisögu. Dregur Sveinn þá ályktun að tveir höfundar hafi verið að verki og að seinni hlutinn sé yngri viðbót við fyrri hlutann.




Line 21: Line 23:


==References==  
==References==  
 
[[Egla,_57|Chapter 57]]: ''' og er''': „ Formlega skiptir um við byrjun 57. kafla. Þá er tíðartengingin „ok er – “ alls ráðandi eins og „en er – “ í fyrri hluta. Ég gekk út frá forminu í þessum athugasemdum, sem styðst við tölulega rannsókn. Efnislega er þar líka um mörk að ræð. Frásögnin verður bæði skáldskaparkenndari, ýktari, í ætt við riddarasögur, og grófari og bendir til síðari tíma, jafnvel um og eftir 1250, sem ''þeta''-brotið er ársett.“ (s. 115)
==Links==
==Links==


* ''Written by:''
* ''Written by:'' Álfdís Þorleifsdóttir
* ''Icelandic/English translation:''  
* ''English translation:'' Andri M. Kristjánsson


[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:Authorship]][[Category:Language and style]][[Category:All entries]]

Latest revision as of 08:41, 3 August 2016

  • Author: Sveinn Bergsveinsson
  • Title: Tveir höfundar Egils sögu
  • Published in: Skírnir 157
  • Year: 1983
  • Pages: 99-116
  • E-text:
  • Reference: Sveinn Bergsveinsson. "Tveir höfundar Egils sögu." Skírnir 157 (1983): 99–116.

  • Key words: authorship, language and style (höfundur, mál og stíll)


Annotation

A comparison of the time conjunctions „en er“ (but when) and „ok er“ (and when) in Egils saga and Ólafs saga hins helga in Heimskringla reveals that from chapter 57 and on in Egils saga “but when” is switched for “and when”. The saga also becomes more fantastic and becomes reminiscent of a comedy. Sveinn comes to the conclusion that two authors wrote Egils saga and that the second part is a later addition to the saga.

Lýsing

Samanburður á tímatengingunum „en er“ og „ok er“ í Egils sögu og Ólafs sögu helga í Heimskringlu leiðir í ljós að frá og með 57. kafla í Egils sögu er samtengingunni „en er“ nánast skipt út fyrir „ok er“. Jafnframt verður sagan ýkjukenndari og minnir meira á skemmtisögu. Dregur Sveinn þá ályktun að tveir höfundar hafi verið að verki og að seinni hlutinn sé yngri viðbót við fyrri hlutann.


See also

References

Chapter 57: og er: „ Formlega skiptir um við byrjun 57. kafla. Þá er tíðartengingin „ok er – “ alls ráðandi eins og „en er – “ í fyrri hluta. Ég gekk út frá forminu í þessum athugasemdum, sem styðst við tölulega rannsókn. Efnislega er þar líka um mörk að ræð. Frásögnin verður bæði skáldskaparkenndari, ýktari, í ætt við riddarasögur, og grófari og bendir til síðari tíma, jafnvel um og eftir 1250, sem þeta-brotið er ársett.“ (s. 115)

Links

  • Written by: Álfdís Þorleifsdóttir
  • English translation: Andri M. Kristjánsson