Torfi H. Tulinius. Egla og Biblían: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
No edit summary
 
(3 intermediate revisions by 3 users not shown)
Line 9: Line 9:
* '''Reference''': Torfi H. Tulinius. "Egla og Biblían." ''Milli himins og jarðar. Maður, guð og menning í hnotskurn hugvísinda. Erindi flutt á hugvísindaþingi guðfræðideildar og heimspekideildar 18. og 19. okt. 1996,'' pp. 125-36. Eds. Anna Agnarsdóttir, Pétur Pétursson, Torfi H. Tulinius. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1997.
* '''Reference''': Torfi H. Tulinius. "Egla og Biblían." ''Milli himins og jarðar. Maður, guð og menning í hnotskurn hugvísinda. Erindi flutt á hugvísindaþingi guðfræðideildar og heimspekideildar 18. og 19. okt. 1996,'' pp. 125-36. Eds. Anna Agnarsdóttir, Pétur Pétursson, Torfi H. Tulinius. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1997.
----
----
* '''Key words''':  
* '''Key words''': intertextuality, religion, motifs (textatengsl, trúarbrögð, sagnaminni)






==Annotation==  
==Annotation==  
 
Torfi H. Tulinius discusses the connections between ''Egils saga'' and the ''Bible''. The author of ''Egils saga'', who was obviously Christian, cites situations and events from the ''Bible'' and other connected works to elucidate the saga. In his study of Christian symbolism in Egils saga, Torfi compares Jesus’s healing of Jarius’s daughter to Egill’s healing of Helga Þorfinnsdóttir. Torfi also discusses how Egill’s character can be connected to king David, psalm composers and Kane.
==Lýsing==
==Lýsing==


Torfi Tulinius fjallar um hin ýmsu tengsl Egils sögu við Biblíuna. Höfundur sögunnar, sem er augljóslega kristinn, vísar í aðstæður og atburði úr Biblíunni og tengdum ritum til að varpa ljósi á söguna. Meðal dæma um kristilegt táknmál sem Torfi ræðir um er þegar Jesús læknar dóttur Jaíusar en vísað er í þá lýsingu þegar sagt er frá því að Egill læknar Helgu Þórfinnsdóttir. Torfi ræðir líka líkindi milli Egils og Davíðs konungs og sálmaskálds annars vegar og Kains hins vegar.  
Torfi fjallar um tengsl ''Egils sögu'' við ''Biblíuna''. Höfundur sögunnar, sem er augljóslega kristinn, vísar í aðstæður og atburði úr ''Biblíunni'' og tengdum ritum til að varpa ljósi á söguna. Meðal dæma um kristilegt táknmál sem Torfi ræðir er þegar Jesús læknar dóttur Jaíusar en vísað er í þá lýsingu þegar sagt er frá því að Egill læknar Helgu Þorfinnsdóttur. Torfi ræðir líka líkindi milli Egils og Davíðs konungs og sálmaskálds annars vegar og Kains hins vegar.  


==See also==
==See also==
Line 23: Line 23:


==References==  
==References==  
 
[[Egla,_80|Chapter 80]]: ''' Það ber ég út úr orðhofi mærðar timbur máli laufgað.''': „Ekki verður betur sé en að kenningin í síðari helmingi erindisins sé ættuð úr ''Biblíunni'', nánar tiltekið úr 17. kafla ''Fjórðu Mósebókar''. Þar segir frá því að kurr sé komin í Ísraelsþjóð en á skipar Yahve Móse láta höfuð hverrar ættkvíslanna tólf útbúa staf og rista á hann nafn sitt. Stafirnir skulu bornir inn í samfundartjaldið og lagðir fyrir framan sáttmálann. Næsta dag kemur Móses inn í tjaldið og finnur stafur Aarons hefur laufgast og m.a.s. borið ávöxt. Hann ber það út úr tjaldinu og sýnir það lýðnum. [...] Þegar haft er í huga sáttmálatjaldið er forveri musterisins, þá er það augljóst að kenningin í ''Sonatorreki'' væri óhugsandi nema að skáldið hafi þekkt þessa sögu úr Biblíunni.“ (s. 134)
Maria Laura Doru
 
Tilvísanir:  
Torfi H. Tulinius. Egla og Biblían
Kaflinn 73.
„Egill reist rúnar og lagði undir hægindið í hvíluna þar er hún hvíldi. Henni þótti sem hún vaknaði úr svefni og sagði hún var þá heil en þó var hún máttlítil en faðir hennar og móðir urðu stórum fegin. Bauð Þorfinnur að Egill skyldi þar hafa allan forbeina þann er hann þóttist þurfa. alat maðr rúnar rista.
„Í doktorsriti sínu um bókmenntalegar fyrirmyndir Egils sögu, dregur Bjarni Einarsson fram margar hliðstæður milli frásagnarinnar af því þegar Jesús læknar dóttur Jaírusar og því þegar Egill læknar Helgu Þorfinnsdóttur. Þetta eru ein af mörgum rökum Bjarna fyrir því höfundur sögunnar hafi fyrst og fremst verið að vinna úr bókmenntahefð samtíma síns en síður úr arfsögnum um Egil á Borg.“ Bjarni Einarsson. Litterære forudsætninger for Egils saga. (s. 259-261)
 
Kaflan 61
„Hann hafði síðan hatt yfir hjálmi“.  
hatt : „Þessi frásögn á sér hliðstæðu fyrr í sögunni, þegar Grímur gengur á fund Haralds hárfagra og er fyrst kallaður Skalla-Grímur. [...] „skalla“ og „hatts“ vísi á goðsöguna um úlfana tvo, sem í Snorra-Eddu kallast Skoll og Hati, en Skalli og Hattur í einni gerð Heiðreks sögu.“. Bergljót Soffía Kristjánsdóttir. Primum caput: Um höfuð Egils Skalla-Grímssonar. (s. 79).
 
Kaflan 88.
„Vald hefi eg vofur helsis“.
vald hefi eg vofur helsis: „Að lokum skal nefnd enn ein vísbending um ætlast sé til þess að Egill sé metinn út frá frásögnum um Kaín, en hún er fólgin í einni af síðustu vísunum sem sagan leggur honum í munn, en hún hefst svona: Vals hefk vofur helsins. Í útgáfu sinni á sögunni skýrir Sigurður Nordal vísuorðið á eftirfarandi hátt: Ég hef riðu í hálsinum.“ Bergljót S. Kristjánsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir. Egils saga, með formála, viðaukum, skýringum og skrám. (s. 236).
 
 
 
 
 
 
 
==Links==
==Links==


* ''Written by:'' Maria Laura Doru
* ''Written by:'' Maria Laura Doru
* ''English translation:''  
* ''English translation:'' Andri M. Kristjánsson


[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:Intertextuality]][[Category:Religion]][[Category:Motifs]][[Category:All entries]]

Latest revision as of 14:21, 4 August 2016

  • Author: Torfi H. Tulinius
  • Title: Egla og Biblían
  • Published in: Milli himins og jarðar. Maður, guð og menning í hnotskurn hugvísinda. Erindi flutt á hugvísindaþingi guðfræðideildar og heimspekideildar 18. og 19. okt. 1996
  • Editors: Anna Agnarsdóttir, Pétur Pétursson, Torfi H. Tulinius.
  • Place, Publisher: Reykjavík: Háskólaútgáfan
  • Year: 1997
  • Pages: 125-36
  • E-text:
  • Reference: Torfi H. Tulinius. "Egla og Biblían." Milli himins og jarðar. Maður, guð og menning í hnotskurn hugvísinda. Erindi flutt á hugvísindaþingi guðfræðideildar og heimspekideildar 18. og 19. okt. 1996, pp. 125-36. Eds. Anna Agnarsdóttir, Pétur Pétursson, Torfi H. Tulinius. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1997.

  • Key words: intertextuality, religion, motifs (textatengsl, trúarbrögð, sagnaminni)


Annotation

Torfi H. Tulinius discusses the connections between Egils saga and the Bible. The author of Egils saga, who was obviously Christian, cites situations and events from the Bible and other connected works to elucidate the saga. In his study of Christian symbolism in Egils saga, Torfi compares Jesus’s healing of Jarius’s daughter to Egill’s healing of Helga Þorfinnsdóttir. Torfi also discusses how Egill’s character can be connected to king David, psalm composers and Kane.

Lýsing

Torfi fjallar um tengsl Egils sögu við Biblíuna. Höfundur sögunnar, sem er augljóslega kristinn, vísar í aðstæður og atburði úr Biblíunni og tengdum ritum til að varpa ljósi á söguna. Meðal dæma um kristilegt táknmál sem Torfi ræðir er þegar Jesús læknar dóttur Jaíusar en vísað er í þá lýsingu þegar sagt er frá því að Egill læknar Helgu Þorfinnsdóttur. Torfi ræðir líka líkindi milli Egils og Davíðs konungs og sálmaskálds annars vegar og Kains hins vegar.

See also

References

Chapter 80: Það ber ég út úr orðhofi mærðar timbur máli laufgað.: „Ekki verður betur sé en að kenningin í síðari helmingi erindisins sé ættuð úr Biblíunni, nánar tiltekið úr 17. kafla Fjórðu Mósebókar. Þar segir frá því að kurr sé komin í Ísraelsþjóð en á skipar Yahve Móse að láta höfuð hverrar ættkvíslanna tólf útbúa staf og rista á hann nafn sitt. Stafirnir skulu bornir inn í samfundartjaldið og lagðir fyrir framan sáttmálann. Næsta dag kemur Móses inn í tjaldið og finnur að stafur Aarons hefur laufgast og m.a.s. borið ávöxt. Hann ber það út úr tjaldinu og sýnir það lýðnum. [...] Þegar haft er í huga að sáttmálatjaldið er forveri musterisins, þá er það augljóst að kenningin í Sonatorreki væri óhugsandi nema að skáldið hafi þekkt þessa sögu úr Biblíunni.“ (s. 134)

Links

  • Written by: Maria Laura Doru
  • English translation: Andri M. Kristjánsson