Bjarni Einarsson. Skáldið í Reykjaholti: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 3: | Line 3: | ||
* '''Published in''': ''Eyvindarbók, festskrift til Eyvind Fjeld Halvorsen'' | * '''Published in''': ''Eyvindarbók, festskrift til Eyvind Fjeld Halvorsen'' | ||
* '''Editors''': Finn Hødnebø et. al. | * '''Editors''': Finn Hødnebø et. al. | ||
* '''Place, Publisher''': | * '''Place, Publisher''': Oslo: [s.n.], | ||
* '''Year''': | * '''Year''': 1992 | ||
* '''Pages''': 34-40. | * '''Pages''': 34-40. | ||
* '''E-text''': | * '''E-text''': |
Revision as of 00:34, 3 March 2012
- Author: Bjarni Einarsson
- Title: Skáldið í Reykjaholti
- Published in: Eyvindarbók, festskrift til Eyvind Fjeld Halvorsen
- Editors: Finn Hødnebø et. al.
- Place, Publisher: Oslo: [s.n.],
- Year: 1992
- Pages: 34-40.
- E-text:
- Reference: Bjarni Einarsson. "Skáldið í Reykjaholti." Eyvindarbók, festskrift til Eyvind Fjeld Halvorsen, pp. 34-40. Eds. Finn Hødnebø et. al. Oslo: [s.n.], 1992.
- Key words: poetry, authorship (kveðskapur, höfundur)
Annotation
Lýsing
Bjarni veltir því fyrir sér hvort Snorri gæti hafa ort kvæðin sem eignuð eru Agli í sögu hans ef Snorri er á annað borð höfundur Egils sögu. Það að Snorri hafi tekið sum kvæðin upp í Eddu sína segir Bjarni enga sönnun fyrir því að hann hafi talið þau eftir Egil, eins sé alls óvíst að kvæðin hafi verið í frumhandriti Snorra Eddu. Bjarni bendir einnig á að Snorri hafi gengið í gegnum svipaðar raunir og Egill, hann hafi t.d. einnig misst son og hafi það gert honum kleift að setja sig í spor Egils þegar hann orti Sonatorrek.
See also
References
Chapter 80: mjök erum tregt. "Þyki ástæða til að vefengja að Egill hafi kveðið Sonatorrek, þá væri enginn maður líklegri til að hafa "sett sig í spor Egils" en Snorri Sturluson, svo framarlega sem hann hefir verið höfundur Egils sögu" (p. 39).
Links
- Written by: Álfdís Þorleifsdóttir
- English translation: