Vésteinn Ólason. Er Snorri höfundur Egils sögu?: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
No edit summary
Line 8: Line 8:
* '''Reference''': Vésteinn Ólason. "Er Snorri höfundur Egils sögu?" ''Skírnir'' 142 (1968): 48–67.
* '''Reference''': Vésteinn Ólason. "Er Snorri höfundur Egils sögu?" ''Skírnir'' 142 (1968): 48–67.
----
----
* '''Key words''': authorship (höfundur)
* '''Key words''': authorship, style (höfundur, stíll)




Line 16: Line 16:
==Lýsing==
==Lýsing==


Greinin er svar við gagnrýni Guðrúnar Nordal á útgáfu Egils sögu í ritsafni Snorra Sturlusonar. Benda þeir Vésteinn og Örnólfur á að ekki sé hægt að eigna Snorra með óyggjandi hætti Heimskringlu og Snorra Eddu. En líkt og með raunin með þessi tvö verk, þá telja þeir yfirgnæfandi líkur á að Snorri höfundur Egils sögu þó sagan hafi, líkt og hin verkin, líklega breyst í meðförum eftirritara.
Helstu röksemdir með og á móti því að Snorri sé höfundur Egils sögu eru dregnar saman. Vésteinn tekur ekki sjálfur afstöðu með eða á móti heldur rekur hann faðernismálið allt frá því Gruntvig setti fyrst fram þessa kenningu árið 1818 og allt fram á ritunartíma greinarinnar. Röksemdir með og á móti flokkar Vésteinn í þrjá flokka: sagnfræðilegar, bókmenntafræðilegar og mállegar röksemdir.  
Helstu sagnfræðilegu röksemdirnar sem styðja það að Snorri sé höfundur Eglu telur hann vera þrjár: (1) hversu vel landnámi Skalla-Gríms (ættföður Mýramanna) og Ketils hængs (ættföður Oddaverja) lýst; (2) staðþekkingin sem fram kemur í sögunni, bæði á Borgarfirði og Rangárþingi en jafnframt á Noregi; (3) frásagnirnar af ritstörfum hans. Bókmenntalegu röksemdirnar segir Vésteinn að megi m.a. finna í rittengslum sögunnar en þar beri fyrst að nefna Heimskringlu. Þó segir Vésteinn að það þurfi ekki að vera að höfundur báðum verkum einn og sami maður. Einnig segir Vésteinn röksemdanna hafi verið leitað í sameiginlegum listrænum einkennum með misjöfnum niðurstöðum en erfitt er að finna fasta viðmiðun um hvernig eigi að meta þau. Jafnframt hefur aldur sögunnar verið umfjöllunarefni þeirra fræðimanna sem fjallað hafa um höfund Egils sögu.  
 


==See also==
==See also==


* [[Guðrún Nordal. Egill, Snorri og höfundurinn]]
 


==References==  
==References==  
Line 29: Line 31:
* ''English translation:''  
* ''English translation:''  


[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:Authorship]][[Category:All entries]]
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:Authorship]][[Category:Stíll]]
[[Category:All entries]]

Revision as of 23:33, 4 March 2012

  • Author: Vésteinn Ólason
  • Title: Er Snorri höfundur Egils sögu?
  • Published in: Skírnir 142
  • Place, Publisher:
  • Year: 1968
  • Pages: 48-67
  • E-text:
  • Reference: Vésteinn Ólason. "Er Snorri höfundur Egils sögu?" Skírnir 142 (1968): 48–67.

  • Key words: authorship, style (höfundur, stíll)


Annotation

Lýsing

Helstu röksemdir með og á móti því að Snorri sé höfundur Egils sögu eru dregnar saman. Vésteinn tekur ekki sjálfur afstöðu með eða á móti heldur rekur hann faðernismálið allt frá því Gruntvig setti fyrst fram þessa kenningu árið 1818 og allt fram á ritunartíma greinarinnar. Röksemdir með og á móti flokkar Vésteinn í þrjá flokka: sagnfræðilegar, bókmenntafræðilegar og mállegar röksemdir. Helstu sagnfræðilegu röksemdirnar sem styðja það að Snorri sé höfundur Eglu telur hann vera þrjár: (1) hversu vel landnámi Skalla-Gríms (ættföður Mýramanna) og Ketils hængs (ættföður Oddaverja) sé lýst; (2) staðþekkingin sem fram kemur í sögunni, bæði á Borgarfirði og Rangárþingi en jafnframt á Noregi; (3) frásagnirnar af ritstörfum hans. Bókmenntalegu röksemdirnar segir Vésteinn að megi m.a. finna í rittengslum sögunnar en þar beri fyrst að nefna Heimskringlu. Þó segir Vésteinn að það þurfi ekki að vera að höfundur að báðum verkum sé einn og sami maður. Einnig segir Vésteinn að röksemdanna hafi verið leitað í sameiginlegum listrænum einkennum með misjöfnum niðurstöðum en erfitt er að finna fasta viðmiðun um hvernig eigi að meta þau. Jafnframt hefur aldur sögunnar verið umfjöllunarefni þeirra fræðimanna sem fjallað hafa um höfund Egils sögu.


See also

References

Links

  • Written by: Álfdís Þorleifsdóttir
  • English translation: