Eiríkur Kjerulf. Í nátttrölla höndum: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
No edit summary
Line 7: Line 7:
* '''Reference''': Eiríkur Kjerulf. ''Í nátttrölla höndum''. Reykjavík: Prentsmiðja Jóns Helgasonar, 1939.
* '''Reference''': Eiríkur Kjerulf. ''Í nátttrölla höndum''. Reykjavík: Prentsmiðja Jóns Helgasonar, 1939.
----
----
* '''Key words''':  
* '''Key words''': transmission, manuscripts, poetry (varðveisla, handrit, kveðskapur)




Line 15: Line 15:
==Lýsing==
==Lýsing==


Í bók sinni fjallar Kjerulf um þau áhrif sem afritarar fornbókmenntanna hafa haft á upprunalegan texta þeirra. Sem dæmi notar hann útgáfu Sigurðar Nordals á Egils sögu frá 1933 og kvartar yfir því að Sigurður hafi ekki tekið nægjanlegt tillit til handrita. Kjerulf bendir sérstaklega á vísur sem hafa orðið fyrir breytingum vegna stafsetningarmunar í gegnum tíðina. Hann segir að sannleikurinn týnist með óvirðingu afritara fyrir heimildum þegar þeir reyna að gera textann skýrari í stað þess að rannsaka „efnið í krók og kring, útvortis og innvortis“.
Í bók sinni fjallar Kjerulf um þau áhrif sem skrifarar sem skrifuðu upp fornbókmenntir hafa haft á upprunalegan texta þeirra. Sem dæmi notar hann útgáfu Sigurðar Nordals á Egils sögu frá 1933 og kvartar yfir því að Sigurður hafi ekki tekið nægjanlegt tillit til handrita. Kjerulf bendir sérstaklega á vísur sem hafa orðið fyrir breytingum vegna stafsetningarmunar í gegnum tíðina. Hann segir að sannleikurinn týnist með virðingarleysi skrifara fyrir heimildum þegar þeir reyna að gera textann skýrari í stað þess að rannsaka „efnið í krók og kring, útvortis og innvortis“.


==See also==
==See also==
Line 29: Line 29:
* ''English translation:''  
* ''English translation:''  


[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:Transmission]][[Category:Manuscripts]][[Category:Poetry]][[Category:All entries]]

Revision as of 11:43, 14 November 2014

  • Author: Eiríkur Kjerulf
  • Title: Í nátttrölla höndum
  • Place, Publisher: Reykjavík: Prentsmiðja Jóns Helgasonar
  • Year: 1939
  • Pages:
  • E-text:
  • Reference: Eiríkur Kjerulf. Í nátttrölla höndum. Reykjavík: Prentsmiðja Jóns Helgasonar, 1939.

  • Key words: transmission, manuscripts, poetry (varðveisla, handrit, kveðskapur)


Annotation

Lýsing

Í bók sinni fjallar Kjerulf um þau áhrif sem skrifarar sem skrifuðu upp fornbókmenntir hafa haft á upprunalegan texta þeirra. Sem dæmi notar hann útgáfu Sigurðar Nordals á Egils sögu frá 1933 og kvartar yfir því að Sigurður hafi ekki tekið nægjanlegt tillit til handrita. Kjerulf bendir sérstaklega á vísur sem hafa orðið fyrir breytingum vegna stafsetningarmunar í gegnum tíðina. Hann segir að sannleikurinn týnist með virðingarleysi skrifara fyrir heimildum þegar þeir reyna að gera textann skýrari í stað þess að rannsaka „efnið í krók og kring, útvortis og innvortis“.

See also

References

Chapter 61: hann mátti kveða: "þess er getið í sögunum, sumum, að menn hafi rist rúnar á kefli. Ennfremur er komist svo að orði um Höfuðlausn Egils, að hann hafi „fest“ hana „svá, at hann mátti kveða um morgininn“. Það er erfitt að skilja þessi orð á annan veg, en þann, að Egill hafi, til öryggis minninu, einnig hripað hana með rúnum“ (p. 4).

Links

  • Written by: Kirsti Villard
  • English translation: