Sveinn Bergsveinsson. Tveir höfundar Egils sögu: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 22: | Line 22: | ||
==References== | ==References== | ||
[[Egla,_57|Chapter 57]]: ''' og er''': „ Formlega skiptir um við byrjun 57. kafla. Þá er tíðartengingin „ok er – “ alls ráðandi eins og „en er – “ í fyrri hluta. Ég gekk út frá forminu í þessum athugasemdum, sem styðst við tölulega rannsókn. Efnislega er þar líka um mörk að ræð. Frásögnin verður bæði skáldskaparkenndari, ýktari, í ætt við riddarasögur, og grófari og bendir til síðari tíma, jafnvel um og eftir 1250, sem þeta-brotið er ársett.“ (s. 115) | [[Egla,_57|Chapter 57]]: ''' og er''': „ Formlega skiptir um við byrjun 57. kafla. Þá er tíðartengingin „ok er – “ alls ráðandi eins og „en er – “ í fyrri hluta. Ég gekk út frá forminu í þessum athugasemdum, sem styðst við tölulega rannsókn. Efnislega er þar líka um mörk að ræð. Frásögnin verður bæði skáldskaparkenndari, ýktari, í ætt við riddarasögur, og grófari og bendir til síðari tíma, jafnvel um og eftir 1250, sem ''þeta''-brotið er ársett.“ (s. 115) | ||
==Links== | ==Links== | ||
Revision as of 08:28, 3 August 2016
- Author: Sveinn Bergsveinsson
- Title: Tveir höfundar Egils sögu
- Published in: Skírnir 157
- Year: 1983
- Pages: 99-116
- E-text:
- Reference: Sveinn Bergsveinsson. "Tveir höfundar Egils sögu." Skírnir 157 (1983): 99–116.
- Key words: authorship, language and style (höfundur, mál og stíll)
Annotation
Lýsing
Samanburður á tímatengingunum „en er“ og „ok er“ í Egils sögu og Ólafs sögu helga í Heimskringlu leiðir í ljós að frá og með 57. kafla í Egils sögu er samtengingunni „en er“ nánast skipt út fyrir „ok er“. Jafnframt verður sagan ýkjukenndari og minnir meira á skemmtisögu. Dregur Sveinn þá ályktun að tveir höfundar hafi verið að verki og að seinni hlutinn sé yngri viðbót við fyrri hlutann.
See also
References
Chapter 57: og er: „ Formlega skiptir um við byrjun 57. kafla. Þá er tíðartengingin „ok er – “ alls ráðandi eins og „en er – “ í fyrri hluta. Ég gekk út frá forminu í þessum athugasemdum, sem styðst við tölulega rannsókn. Efnislega er þar líka um mörk að ræð. Frásögnin verður bæði skáldskaparkenndari, ýktari, í ætt við riddarasögur, og grófari og bendir til síðari tíma, jafnvel um og eftir 1250, sem þeta-brotið er ársett.“ (s. 115)
Links
- Written by: Álfdís Þorleifsdóttir
- Icelandic/English translation: