Torfi H. Tulinius. Hjálpræði frá Egilsdætrum
- Author: Torfi H. Tulinius
- Title: Hjálpræði frá Egilsdætrum
- Published in: Þorlákstíðir sungnar Ásdísi Egilsdóttur fimmtugri 26. október 1996. Eds. Guðvarður Már Gunnlaugsson, Margrét Eggertsdóttir
- Place, Publisher: Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen
- Year: 1996
- Pages: 68-71
- E-text:
- Reference: Torfi H. Tulinius. "Hjálpræði frá Egilsdætrum." Þorlákstíðir sungnar Ásdísi Egilsdóttur fimmtugri 26. október 1996, pp. 68–71. Eds. Guðvarður Már Gunnlaugsson, Margrét Eggertsdóttir. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, 1996.
- Key words: religion, characterisation (trúarbrögð, persónusköpun)
Annotation
Despite his being the embodiment of Icelandic masculinity, Egil is saved no less than three times by women. Thorgerd Brak and Thorgerd Egilsdottir rescue the earthly Egil, while Thordis saves her foster-father’s soul by having his bones interred in holy ground. Egil was prime-signed and thus had entered into the Christian community, but suicide would have excluded him from a Christian burial. Thorgerd’s action is thus one of Christian salvation, but it is difficult to judge whether author was aware (and believed her to be aware) of this. One can compare the account of Egil and Thorgerd with that of Edgar and Gloucester in King Lear.
Lýsing
Þrátt fyrir að vera tákngervingur íslenskrar karlmennsku er lífi Egils þrisvar bjargað af konum. Þorgerður brák og Þorgerður Egilsdóttir koma hinum jarðneska Agli til bjargar en Þórdís bjargar sál fósturföður síns með því að flytja bein hans í vígða mold. Egill var prímsigndur og því tekinn inn í samfélag kristinna manna en sjálfsmorð var synd. Hann hefði þannig svelt sig bókstaflega í hel hefði Þorgerður Egilsdóttir ekki sýnt kristilegt hjálpræði. Að vísu er ekki hægt að fullyrða að höfundur Eglu hafi haft kristilegt hjálpræði hér í huga. Samt má bera frásögnina um Egil og Þorgerði saman við frásögn í Lé konungi eftir Shakespeare þar sem sonur afstýrir sjálfsvígi fóður síns.
See also
References
Chapter 80: þetta er mjólk: "Hafi Egill átt möguleika á eilífu lífi, þar sem hann var tekinn inn í samfélag kristinna manna með prímsigningunni, þá skipti máli að hann svelti sig ekki til bana, eins og hann ætlaði að gera eftir að eftirlætissonur hans Böðvar drukknaði í Borgarfirði. Þegar Þorgerður narraði Egil til að bergja af mjólkinni og stakk svo upp á því að hann semdi erfikvæði um son sinn, með þeirri afleiðingu að hann hætti við að deyja, var hún ekki aðeins að bjarga lífi hans heldur líka sál" (p. 69).
Links
- Written by: Katelin Parsons
- English translation: Katelin Parsons