Baldur Hafstað. Konungsmenn í kreppu og vinátta í Egils sögu
- Author: Baldur Hafstað
- Title: Konungsmenn í kreppu og vinátta í Egils sögu
- Published in: Skáldskaparmál 1
- Place, Publisher: n/a
- Year: 1990
- Pages: 88-99
- E-text:
- Reference: Baldur Hafstað. "Konungsmenn í kreppu og vinátta í Egils sögu." Skáldskaparmál 1 (1990): 89-99.
- Key words: literary elements, characterization, social reality, authorship (persónusköpun, bókmenntaleg einkenni, höfundur, samfélagsmynd)
Annotation
Egils saga is a story of friendship whereby the friendship of peers is played against the friendship and bonds of allegiance between a king and his liege. A great many friendships are described in the saga. Early on, Olvir Hump’s friendship with the sons of Kveldulf has a major role and later Arinbjorn’s friendship with Egil. At the moment of truth when Harald Fine-Hair goes against Thorolf, Olvir chooses allegiance to the king over loyalty to friendship but he later regrets that decision and goes on to risk his own life in order to save Skallagrim from the clutches of Harald. Later in the saga, Arinbjorn takes on Olvir’s role but he is constantly resolute in his friendship to Egill, yet still manages to maintain full loyalty to Eirik Blood-Axe. Hafstað believes that Egils saga reflects Snorri Sturluson’s ideas about friendship and royal allegiance, as they appear in Heimskringla. The verdict in Egils saga is that Norwegian kings are not to be trusted.
Lýsing
Egils saga er vináttusaga þar sem vináttu jafningja er teflt gegn vináttu- og tryggðaböndum konungsmanns og konungs. Fjölmörgum vinapörum er lýst í sögunni. Í fyrri hluta hennar gegnir vinátta Ölvis hnúfu við Kveld-Úlfssyni lykilhlutverki en í síðari hlutanum vinátta Arinbjarnar við Egil. Á örlagastundum, þegar Haraldur hárfagri fer gegn Þórólfi, tekur Ölvir konungshollustu fram yfir vináttubönd en hann iðrast þeirrar ákvörðunar síðar og hættir síðar lífi sínu til að bjarga Skalla-Grími úr greipum Haraldar. Í síðari hluta sögunnar tekur Arinbjörn við hlutverki Ölvis en hann er alla tíð staðfastur í vináttu sinni við Egil og tekst um leið að halda tryggð við Eirík blóðöx. Baldur telur Eglu endurspegla hugmyndir Snorra Sturlusonar um vináttu og konungstryggð, eins og þær birtast í Heimskringlu, og að niðurstaðan í Eglu sé sú að konungum Noregs verði ekki treyst.
See also
References
Chapter 80: kvæði um Arinbjörn: "[V]ísurnar um Arinbjörn mynda hápunkt verksins. Það sem eftir lifir sögunnar er ekkert annað en nauðsynleg sögulok" (p. 97).
Links
- Written by: Álfdís Þorleifsdóttir
- English translation: Jane Appleton