Jakob Jónasson. Aftur í aldir

From WikiSaga
Revision as of 14:34, 16 October 2013 by Jón Karl Helgason (talk | contribs)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Jakob Jónasson
  • Title: Aftur í aldir
  • Published in: Morgunblaðið April 1
  • Place, Publisher:
  • Year: 1984
  • Pages: 26-29
  • E-text: timarit.is
  • Reference: Jakob Jónasson. "Aftur í aldir." Morgunblaðið April 1, 1984, pp. 26-29.

  • Key words:


Annotation

Lýsing

Höfundur er geðlæknir sem greinir þunglyndi Egils Skallagrímssonar eftir dauða Böðvars sonar hans í ljósi sérþekkingar sinnar. Hann ber aðferðir nútímageðlækninga saman við meðferð Þorgerðar á föður sínum Agli. Jakob lýsir lækningaþrepunum sem að Þorgerður notaði til að ná árangri, og leggur sérstaka áherslu á meðferðargildi skáldlegrar tjáningar. Sonartorrek Egils Skallagrímssonar er að mati Jakobs eitt merkilegasta kvæði í bókmenntum norrænna þjóða á miðöldum þar sem þetta var í fyrsta skipti sem kvæði innihélt persónulega tilfinningatjáningu höfundar.


See also

References

Links

  • Written by: Dace Eva Rumba
  • English translation: