Jakob Jónasson. Aftur í aldir

From WikiSaga
Jump to: navigation, search
 • Author: Jakob Jónasson
 • Title: Aftur í aldir
 • Published in: Morgunblaðið 1 April
 • Place, Publisher:
 • Year: 1984
 • Pages: 26-29
 • E-text: timarit.is
 • Reference: Jakob Jónasson. "Aftur í aldir." Morgunblaðið 1 April, 1984, pp. 26-29.

 • Key words: medicine, psychology, poetry (læknisfræði, sálfræði, kveðskapur)


Contents

Annotation

The author is a psychiatrist who analyzes the depression of Egill Skallagrímsson after the death of his son Böðvar in the light of his specialized knowledge. He compares today’s psychiatric methods with Þorgerður’s treatment of her father Egill. He shows the medical steps that Þorgerður uses to succeed and emphasizes particularly the curative efficiency of poetic expression. Egill’s Sonatorrek is, from the point of view of Jakob Jónasson, the most remarkable poem in medieval Norse literature, because it was the first time that a poem included the expression of the author’s personal feelings.

Lýsing

Höfundur er geðlæknir sem greinir þunglyndi Egils Skallagrímssonar, eftir dauða Böðvars sonar hans í ljósi sérþekkingar sinnar. Hann ber nútímaaðferðir geðlækninga saman við meðferð Þorgerðar á föður sínum Agli. Hann lýsir lækningaþrepunum sem að Þorgerður notaði til að ná árangri og leggur sérstaka áherslu á meðferðargildi skáldlegrar tjáningar. Sonatorrek Egils Skallagrímssonar er að mati Jakobs eitt merkilegasta kvæði í bókmenntum norrænna þjóða á miðöldum, þar sem þetta var í fyrsta skipti sem kvæði innihélt persónulega tilfinningatjáningu höfundar.

See also

References

Chapter 80: yrkja erfikvæði: "Geðrænar truflanir eiga sér þar ávallt rökræn tildrög, og lýsingar á ytra atferli þeirra samræmast nánar þeim klinisku myndum sem þekktar eru í geðlæknisfræðinni nú á dögum og gefa jafnframt vísbendingu um innra eðli þeirra [...]. Það er eftirtektarvert að [Þorgerður] viðhefur sams konar tilburði gagnvart Agli og nú á tímum þykja vænlegastir til árangurs í geðlækningum og eru í reyndinni forsenda þess að terapeutisk breyting eigi sér stað, þ.e. að sjúklingurinn losni við einkenni sín og verði aftur samur og jafn fyrir tilverknað meðferðarinnar." (p. 27-28).

Links

 • Written by: Dace Eva Rumba
 • English translation: Ermenegilda Müller
Personal tools