Karl Gunnarsson. Um kistu Kveld-Úlfs og fjármagn Skalla-Gríms

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
  • Author: Karl Gunnarsson
  • Title: Um kistu Kveld-Úlfs og fjármagn Skalla-Gríms
  • Published in: Lesbók Morgunblaðsins March 28
  • Place, Publisher: n/a
  • Year: 1998
  • Pages: 14-15
  • E-text: timarit.is
  • Reference: Karl Gunnarsson. "Um kistu Kveld-Úlfs og fjármagn Skalla-Gríms." Lesbók Morgunblaðsins March 28, 1998, pp. 14-15.

  • Key words:



Annotation

Lýsing

Greinin er framhald af skoðanaskiptum greinarhöfundar og Þórhalls Vilmundarsonar um landnám Skalla-Gríms. Karl Gunnarsson kemur hér með sína kenningu um landnámið og ræðir sérstaklega hvernig kista Kveld-Úlfs, föður Skalla-Gríms, rak að Kveld-Úlfshöfða og ákvarðaði nákvæma staðsetningu landnáms í Borgarfirði. Karl er ekki sammála Þórhalli um að kistuna hafi rekið á land á Kistuhöfða. Hann bendir á hlutverk heimslíkansins og sólstöðulínu í uppbyggingu landsnámsins og vekur athygli á trú heiðinna manna á táknrænu gildi fjárlína og steina.

See also

References

Chapter 28: "Túlkun mín á táknmáli Egils sögu bendir til þess að sólstöðu- eða fjárlína Skalla-Gríms hafi legið til suðvesturs út eftir Digranesinu um Kveldúlfshöfða og Brákarsund og út eftir miðjum firðinum. Hún gengur einnig í gagnstæða átt inn til landsins, og fer nærri Krumshólum og „Oddi einbúa"" (p. 15).

Links

  • Written by: Dace Eva Rumba
  • English translation: