Townend, Matthew. Whatever happened to York Viking Poetry?

From WikiSaga
Revision as of 15:58, 31 August 2016 by Andri (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Townend, Matthew
  • Title: Whatever happened to York Viking Poetry? Memory, Tradition and the Transmission of Skaldic Verse
  • Published in: Saga-Book 2
  • Year: 2003
  • Pages: 48-90
  • E-text:
  • Reference: Townend, Matthew. "Whatever happened to York Viking Poetry? Memory, Tradition and the Transmission of Skaldic Verse." Saga-Book 27 (2003): 48-90.

  • Key words: poetry, intertextuality (kveðskapur, textatengsl)


Annotation

Text missing

Lýsing

Grein fjallar munnlega geymd kvæða frá Jórvík og Írlandi. Frá því að þau voru samin og þar til þau varðveittust í íslenskum heimildum. Einu norrænu kvæðin sem varðveist hafa eru Höfuðlausn og Eiríksmál, ásamt líklega kvæði Glúms Geirasonar um Eirík blóðöx og Darraðarljóði. Höfuðlausn er í raun eina kvæðið sem sagt er að hafi verið ort í Jórvík, því að Eiríksmál er erfidrápa. Gunnhildur drottning á þó að hafa látið yrkja það sem bendir til að skáldið hafi verið við hirð Eiríks í Jóvík og því ef til vill betri fulltrúi fyrir kveðskap í Jórvík. Af kvæði Glúms um Eirík eru einungis varðveitt tvær línur eða jafnvel stef. Að sama skapi er ekki víst að Glúmur hafi ort kvæðið í Noregi eða Jórvík. Darraðarljóð sem varðveitt er í Njálu telur Townend að sé upphaflega írskt og fjalli um eldri bardaga. Egill virðist einnig hafa þekkt til kvæðisins þegar hann orti Höfuðlausn, þar sem orðatiltækið vefr darraðar kemur fyrir í báðum kvæðunum. Öll eiga kvæðin það sameiginlegt að vera ekki ort undir dróttkvæðum hætti. Höfuðlausn hefur hlotið sérstaka athygli vegna endarímsins og er því elsta runhendan sem heimildir eru fyrir. Talið er að Egill hafi þar notast við latnesk kvæði með endarími en einnig gætu írsk áhrif verið þar að verki þar sem kvæðið sem eignað er Gunnlaugi Ormstungu um Sigtrygg silkiskegg er ort undir sama hætti. Þó sé ekki útliokað að Gunnlaugur hafi kunnáttu sína frá því að hafa lært kvæði Egils.


See also

References

Chapter 62: Höfuðlausn: „ On the other hand, ecclesiastical influence from rhymed Latin hymns can be more plausibly traced in Egil’s Höfuðlausn, perhaps indicating different forms of cultural contact, and different manifestations of identity, in the different environments of Scandinavian York and Dublin. “ (s. 58)

Links

  • Written by: Álfdís Þorleifsdóttir
  • English translation: