Karl Gunnarsson. Um kistu Kveld-Úlfs og fjármagn Skalla-Gríms

From WikiSaga
Revision as of 10:42, 9 November 2017 by Jón Karl Helgason (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Karl Gunnarsson
  • Title: Um kistu Kveld-Úlfs og fjármagn Skalla-Gríms
  • Published in: Lesbók Morgunblaðsins 28 March
  • Year: 1998
  • Pages: 14-15
  • E-text: timarit.is
  • Reference: Karl Gunnarsson. "Um kistu Kveld-Úlfs og fjármagn Skalla-Gríms." Lesbók Morgunblaðsins 28 March, 1998, pp. 14-15.

  • Key words: topography, religion (staðfræði, trúarbrögð)



Annotation

The article is a continuation of the exchange of views between Karl Gunnarsson and Þórhallur Vilundarson on the landnám of Skallagrímur. Karl explains his theory on the landnám and discusses how the casket of Kveld-Úlfur came ashore at Kveldúlfsstaðir and determined the exact location of the landnám in Borgarfjörður. Karl disagrees with Þórhallur’s view that the casket came ashore at Kistuhöfði. He also points to the part played by the cosmological model and the solstice line in the structure of the landnám, and draws attention to the importance that heathen men put on the symbolic value of wealth lines and stones.

Lýsing

Greinin er framhald af skoðanaskiptum greinarhöfundar og Þórhalls Vilmundarsonar um landnám Skallagríms. Karl Gunnarsson kemur hér með sína kenningu um landnámið og ræðir sérstaklega hvernig kista Kveldúlfs, föður Skallagríms, rak að Kveldúlfshöfða og ákvarðaði nákvæma staðsetningu landnáms í Borgarfirði. Karl er ekki sammála Þórhalli um að kistuna hafi rekið á land á Kistuhöfða. Hann bendir á hlutverk heimslíkansins og sólstöðulínu í uppbyggingu landsnámsins og vekur athygli á trú heiðinna manna á táknrænu gildi fjárlína og steina.

See also

References

Chapter 28: Kveld-Úlfur hafði til lands komið: "Túlkun mín á táknmáli Egils sögu bendir til þess að sólstöðu- eða fjárlína Skalla-Gríms hafi legið til suðvesturs út eftir Digranesinu um Kveldúlfshöfða og Brákarsund og út eftir miðjum firðinum. Hún gengur einnig í gagnstæða átt inn til landsins, og fer nærri Krumshólum og „Oddi einbúa"" (p. 15).

Links

  • Written by: Dace Eva Rumba
  • English translation: Andri M. Kristjánsson