Byock, Jesse L.. Hauskúpan og beinin í Egils sögu
- Author: Byock, Jesse L.
- Title: Hauskúpan og beinin í Egils sögu
- Published in: Skírnir 168
- Year: 1994
- Pages: 73-106
- E-text:
- Reference: Byock, Jesse L.. "Hauskúpan og beinin í Egils sögu." Skírnir 168 (1994): 73-106.
- Key words:
Annotation
Text missing
Lýsing
Hér er haldið fram að sagnfræðileg, læknisfræðileg og fornleifafræðileg atriði varpi nýju ljósi á andstæður í skapgerð Egils Skallagrímssonar og sögu hans. Í byrjun greinarinnar fjallar Byock um sannleiksgildi upplýsinga í kafla 89 í Eglu og munnlega geymd. Lýsingin á þyngd og hörku hauskúpu Egils í sögunni benda á einkenni Paget-sjúkdóms. Byock heldur áfram að rekja einkenni Paget-sjúkdóms samkvæmt rannsóknum sérfræðinga og tengir fleiri einkennum Egils í sögunni. Sjúkdómurinn hefur áhrif á andlit Egils, hann missir líka heyrn, tapar sjón og jafnvægisskyni, en allt getur þetta verið afleiðing langt gengins sjúkdóms. Byock nefnir einnig möguleika á að afi og faðir Egils hafi verið haldnir þessum sjúkdómi og vísar meðal annars til ógnvekjandi hegðunar þeirra á kvöldin
See also
- Byock, Jesse L.. Egil’s Bones
- Byock, Jesse L.. The Skull and Bones in Egils saga
- Örnólfur Thorlacius. Hjálmaklettur Egils
- Þórður Harðarson. Sjúkdómur Egils Skallagrímssonar
- Þórður Harðarson & Elisabet Snorradóttir. Egil’s or Paget’s disease
References
Chapter 63: þótt ljótr séi: "Aflagandi beinbólga er sennileg skýring á andlitslýtum Egils og hauskúpu sem er eins og „hjalma klettr". Aflögun og hörðnun höfuðkúpunnar, breytingar sem einkenna Pagetssjúkdóm, geta leitt til ljónskúpu (leontiasis ossea), aflögunar andlitsbeina sem gerir útlit viðkomnandi ljónslegt. Og lýsingin á andliti Egils kemur heim við þetta vegna þess að afleiðing sjúkdómsins er sú að andlitsbeinin þykkna verulega" (p. 89).
Chapter 88: glapnaði honum bæði heyrn og sýn: "Verið getur að Egill hafi þjáðst af aflagandi sjúkdómi er kallast Pagetssjúkdómur (Paget's disease). Þessi sjúkdómur, sem e.t.v. er arfgengur eða af völdum veiru, getur valdið blindu á fullorðinsárumn sem og ágengu heyrnar- og jafnvægistapi. Allir þessir annmarkar þjáðu Egil" (p. 76).
Links
- Written by: Them Van Pham
- English translation: