Erlandson, Jon M. et. al.. Egill‘s Grave?

From WikiSaga
Revision as of 16:35, 12 November 2018 by Jón Karl Helgason (talk | contribs)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Jon M. Erlandson, Jesse Byock, and Davide Zori
  • Title: Egill‘s Grave? Archeology and Egils saga at Kirkjuhóll, Hrísbrú
  • Published in: Viking Archaeology in Iceland: Mosfell Archaeology Project, Chapter 4
  • Editors: Davide Zori and Jesse Byock
  • Place, Publisher: Turnhout: Brepols publishers
  • Year: 2014
  • Pages: 45-53
  • E-text: [academia.edu]
  • Reference: Jon M. Erlandson, Jesse Byock, and Davide Zori. Viking Archaeology in Iceland: Mosfell Archaeology Project, Chapter 4. pp. 45-53. Eds: Davide Zori and Jesse Byock. Turnhout: Brepols publishers.

  • Key words:

Annotation

Text missing

Lýsing

Kaflinn fjallar um hvort mögulegt sé að staðfesta söguleg sannindi íslenskra fornsagnanna með fornleifararannsóknum. Höfundar benda á hvernig er hægt að tengja Egils sögu við uppgötvanir fornleifafræðinga við uppgröft á Hrísbrú í Mosfellsdalnum. Hrísbrú er oft nefnd í sögunum. Í Egils sögu er sagt frá uppgötvun á beinagrind undir altari kirkjunnar þar. Staðsetning grafarinnar undir altarinu bendir til þess að mikilvægur einstaklingur hafi verið grafinn þarna. Sagan segir að mannabeinin hafi verið miklu meiri en annarra manna bein, svo menn drógu þá ályktun að þetta væri beinagrind Egils. Umrædd bein voru samkvæmt vitnisburði Eglu flutt frá Hrisbrú að Mosfelli. Höfundar ræða sérstaklega um Kirkjuhól, en þar má finna ummerki um kirkju sem er vel varðveitt. Þarna uppgötvuðu fornleifafræðingarnir tóma gröf sem gæti verið sá staður þar sem jarðneskar leifar Egils voru geymdar tímabundið áður en þær voru fluttur að Mosfelli.

See also

References

Chapter 89: undir altarisstaðnum: "The location under the place of the altar corresponded to where Egils saga states that the medieval residents dug up Egill's bones to move them from Hrisbru to the new church built at Mosfell in the twelfth century” (p. 48).

Links

  • Written by: Carlos Sánchez Valcuende
  • English translation: