Bjarni Einarsson. Göfugr bær: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
No edit summary
Line 8: Line 8:
* '''Reference''': Bjarni Einarsson. "Göfugr bær." ''Mål og Minne'' 3-4 (1966): 81-83.
* '''Reference''': Bjarni Einarsson. "Göfugr bær." ''Mål og Minne'' 3-4 (1966): 81-83.
----
----
* '''Key words''': language and style, author (stíll, höfundur)
* '''Key words''': language and style, author (mál og stíll, höfundur)





Revision as of 19:21, 8 March 2012

  • Author: Bjarni Einarsson
  • Title: Göfugr bær
  • Published in: Mål og Minne 3-4
  • Place, Publisher: n/a
  • Year: 1966
  • Pages: 81-83
  • E-text:
  • Reference: Bjarni Einarsson. "Göfugr bær." Mål og Minne 3-4 (1966): 81-83.

  • Key words: language and style, author (mál og stíll, höfundur)


Annotation

Lýsing

Merking lýsingarorðsins "göfugr" er tekin til umfjöllunar sérstaklega í samhenginu "göfugr bær" en einungis eitt annað dæmi um notkun orðsins í því samhengi er í Biskupa sögum þar sem það er í efsta stigi: "allgöfgastr bær" og virðist bera merki lærðs stíls. Orðið er einkum notað í kristilegum bókmenntum, en Bjarni bendir á að sagnorðið "göfga" merki upphaflega "að tilbiðja, dýrka, upphefja". Þó að ekkert mæli gegn því að það sé notað um bæ kemur það skringilega fyrir sjónir á þessum stað í sögunni. Það ætti betur við lýsingu á bæ jarls eða konungs, en bærinn sem um ræðir í Egils sögu er einungis lends manns. Þetta gæti átt sér náttúrulega skýringu þar sem garðurinn sem um ræðir, Blindheimr, var á ritunartíma einn af höfuðbólum á þessu svæði í Noregi. Gregoríus Jónsson var einmitt af ættum Blindheimsmanna en hann fékk þau eftirmæli að hafa verið "göfgastur lendra manna" og þykir Bjarna líklegt að Snorri Sturluson hafi þekkt hann persónulega, því Gregoríus var á sama tíma og Snorri hjá Skúla jarli.

See also

References

Chapter 66: göfugur bær: VANTAR


Links

  • Written by: Álfdís Þorleifsdóttir
  • English translation: