Jón Jónsson. Um Eirík blóðöx: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
No edit summary
Line 13: Line 13:


==Annotation==  
==Annotation==  
==Lýsing==
==Lýsing==


Höfundur ræðir um frásögn Eglu af Jórvíkurferð Egils, og þykir hún áhugaverð vegna fjölkyngi Gunnhildar og vegna þess að Egill virðist ófróður um höfðingjaskipti í Noregi. Höfundur hefur samt efasemdir um að Eiríkur blóðöx hafi verið konungur á Norðymbralandi á þeim tíma sem Egils saga lýsir. Það er ekki minnst slíkt í enskum ritum. Höfundur bendir á ósamræmi milli heimilda hvað varðar flótta Eiríks blóðaxar frá Noregi og líf hans í eftir flóttann.  Samkvæmt enskum ritum var Eiríkur óvinsæll í Englandi sökum grimdar sinnar (og Gunnhildar) og var því tæpast vært þar í landi. Ýmsar frásagnir eru til um fall og dauð Eiríks og þar kemur líka fram ósamræmi milli Egils sögu og annarra heimilda.


==See also==
==See also==
Line 23: Line 25:
==Links==
==Links==


* ''Written by:''
* ''Written by:'' Andrés Watjanarat
* ''Icelandic/English translation:''  
* ''Icelandic/English translation:''  


[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]

Revision as of 10:03, 1 November 2013

  • Author: Jón Jónsson
  • Title: Um Eirík blóðöx
  • Published in: Tímarit hins íslenska bókmenntafélags 16
  • Place, Publisher:
  • Year: 1895
  • Pages: 176-203
  • E-text: timarit.is
  • Reference: Jón Jónsson. "Um Eirík blóðöx." Tímarit hins íslenska bókmenntafélags 16 (1895): 176–203.

  • Key words:


Annotation

Lýsing

Höfundur ræðir um frásögn Eglu af Jórvíkurferð Egils, og þykir hún áhugaverð vegna fjölkyngi Gunnhildar og vegna þess að Egill virðist ófróður um höfðingjaskipti í Noregi. Höfundur hefur samt efasemdir um að Eiríkur blóðöx hafi verið konungur á Norðymbralandi á þeim tíma sem Egils saga lýsir. Það er ekki minnst slíkt í enskum ritum. Höfundur bendir á ósamræmi milli heimilda hvað varðar flótta Eiríks blóðaxar frá Noregi og líf hans í eftir flóttann. Samkvæmt enskum ritum var Eiríkur óvinsæll í Englandi sökum grimdar sinnar (og Gunnhildar) og var því tæpast vært þar í landi. Ýmsar frásagnir eru til um fall og dauð Eiríks og þar kemur líka fram ósamræmi milli Egils sögu og annarra heimilda.

See also

References

Links

  • Written by: Andrés Watjanarat
  • Icelandic/English translation: