Jón Jónsson. Um Eirík blóðöx: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
Line 8: Line 8:
* '''Reference''': Jón Jónsson. "Um Eirík blóðöx." ''Tímarit hins íslenska bókmenntafélags'' 16 (1895): 176–203.
* '''Reference''': Jón Jónsson. "Um Eirík blóðöx." ''Tímarit hins íslenska bókmenntafélags'' 16 (1895): 176–203.
----
----
* '''Key words''':  
* '''Key words''': history, sources (sagnfræði, heimildir)




Line 16: Line 16:
==Lýsing==
==Lýsing==


Höfundur ræðir um frásögn Eglu af Jórvíkurferð Egils, og þykir hún áhugaverð vegna fjölkyngi Gunnhildar og vegna þess að Egill virðist ófróður um höfðingjaskipti í Noregi. Höfundur hefur samt efasemdir um að Eiríkur blóðöx hafi verið konungur á Norðymbralandi á þeim tíma sem Egils saga lýsir. Það er ekki á minnst slíkt í enskum ritum. Höfundur bendir á ósamræmi milli heimilda hvað varðar flótta Eiríks blóðaxar frá Noregi og líf hans eftir flóttann. Samkvæmt enskum ritum var Eiríkur óvinsæll í Englandi sökum grimdar sinnar (og Gunnhildar) og var því tæpast vært þar í landi. Ýmsar frásagnir eru til um fall og dauð Eiríks og þar kemur líka fram ósamræmi milli Egils sögu og annarra heimilda.
Höfundur ræðir um frásögn Eglu af Jórvíkurferð Egils, og þykir hún áhugaverð vegna fjölkyngi Gunnhildar og vegna þess að Egill virðist ófróður um höfðingjaskipti í Noregi. Höfundur hefur samt efasemdir um að Eiríkur blóðöx hafi verið konungur á Norðymbralandi á þeim tíma sem Egils saga lýsir. Það er ekki á minnst slíkt í enskum ritum. Höfundur bendir á ósamræmi milli heimilda hvað varðar flótta Eiríks blóðaxar frá Noregi og líf hans eftir flóttann. Samkvæmt enskum ritum var Eiríkur óvinsæll í Englandi sökum grimmdar sinnar (og Gunnhildar) og var því tæpast vært þar í landi. Ýmsar frásagnir eru til um fall og dauða Eiríks og þar kemur líka fram ósamræmi milli Egils sögu og annarra heimilda.


==See also==
==See also==
Line 28: Line 28:
* ''Icelandic/English translation:''  
* ''Icelandic/English translation:''  


[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:History]][[Category:Sources]][[Category:All entries]]

Revision as of 11:49, 21 November 2014

  • Author: Jón Jónsson
  • Title: Um Eirík blóðöx
  • Published in: Tímarit hins íslenska bókmenntafélags 16
  • Place, Publisher:
  • Year: 1895
  • Pages: 176-203
  • E-text: timarit.is
  • Reference: Jón Jónsson. "Um Eirík blóðöx." Tímarit hins íslenska bókmenntafélags 16 (1895): 176–203.

  • Key words: history, sources (sagnfræði, heimildir)


Annotation

Lýsing

Höfundur ræðir um frásögn Eglu af Jórvíkurferð Egils, og þykir hún áhugaverð vegna fjölkyngi Gunnhildar og vegna þess að Egill virðist ófróður um höfðingjaskipti í Noregi. Höfundur hefur samt efasemdir um að Eiríkur blóðöx hafi verið konungur á Norðymbralandi á þeim tíma sem Egils saga lýsir. Það er ekki á minnst slíkt í enskum ritum. Höfundur bendir á ósamræmi milli heimilda hvað varðar flótta Eiríks blóðaxar frá Noregi og líf hans eftir flóttann. Samkvæmt enskum ritum var Eiríkur óvinsæll í Englandi sökum grimmdar sinnar (og Gunnhildar) og var því tæpast vært þar í landi. Ýmsar frásagnir eru til um fall og dauða Eiríks og þar kemur líka fram ósamræmi milli Egils sögu og annarra heimilda.

See also

References

Links

  • Written by: Andrés Watjanarat
  • Icelandic/English translation: