Magnús Fjalldal. Norrænir menn í vesturvíking - hin hliðin

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
  • Author: Magnús Fjalldal
  • Title: Norrænir menn í vesturvíking - hin hliðin
  • Published in: Skírnir 161
  • Year: 1987
  • Pages: 106-17
  • E-text:
  • Reference: Magnús Fjalldal. "Norrænir menn í vesturvíking - hin hliðin." Skírnir 161 (1987): 106-17.

  • Key words:


Annotation

Magnnús Fjalldal examines the dealings between Norse Vikings and the population of England in the Viking age, from the perspective of the English. He points out that the attack on Lindisfarne monastery in 793 marked the end of 400 years of peace in Britain. Magnús traces how the tension between the English and the Vikings escalated from raids to conquest and from conquest to claiming the crown of England. In his article Magnús relies on English annals, which show clearly how extensively Norsemen intermeddled in English affairs. Magnús also expounds the history of the Kings of England in the Viking age, which commences with Svein Forkbeard and ends with the death of Harald Godwinson at the battle of Hastings.

Lýsing

Magnús Fjalldal lítur á afskipti norrænna manna af Englandi á víkingaöld út frá sjónarhóli Englendinga. Hann bendir á að árás víkinga á klaustrið á Lindisfarne hafi rofið 400 ára frið á Bretlandseyjum. Magnús rekur sögu víkinga á Englandi og hvernig samskipti þeirra við Englendinga þróuðust frá ránsferðum yfir í landvinninga og þaðan yfir í tilkall til krúnunnar. Í grein sinni styðst Magnús við enska annála þar sem glögglega má sjá hve íhlutanir norrænna manna voru víðfeðmar. Einnig fer hann yfir sögu Englandskonunga á tímabilinu og greinir frá uppgangi konunga af norrænum ættum sem hófst með Sveini tjúguskegg og lauk með dauða Haralds Guðinasonar í orrustunni við Hastings.

See also

References

Chapter 52: Sendimenn biðja enn fresta um þrjá daga: „Til að mynda er frásögnin af brögðum Aðalsteins til að vinna tíma, svo hann mætti safna liði, heldur grunsamleg, Þar gerist allt í skipulögðum þrennum. Sendimenn fara þrisvar til Ólafs konungs og kría út þriggja daga frest í hvert skipti.“ (s. 110).

Links

  • Written by: Andri M. Kristjánsson
  • English translation: Andri M. Kristjánsson