Matthías Jochumsson. Enn um Höfuðlausn Egils

From WikiSaga
Jump to: navigation, search
  • Author: Matthías Jochumsson
  • Title: Enn um Höfuðlausn Egils
  • Published in: Óðinn 9
  • Year: 1913
  • Pages: 46-48
  • E-text: timarit.is
  • Reference: Matthías Jochumsson. "Enn um Höfuðlausn Egils." Óðinn 9 (1913): 46–48.

  • Key words:Contents

Annotation

Text missing

Lýsing

Matthías fjallar um Höfuðlausn í Egils sögu og segir kvæðið stórvel ort hvað varðar listformið, kenningar, orðfæri, hrynjandi og stígandi. Telur hann að Egill hafi ekki ort Höfuðlausn þá einu nótt sem Arinbjörn gætti hans og sat yfir honum. Matthías telur líklegra að Egill hafi dvalið einhvern tíma (tvo eða þrjá daga) á laun hjá Arinbirni áður en fundum þeirra Eiríks konungs bar saman. Vegna þess hve gott kvæðið er hefði þurft marga daga til að setja það saman. Matthías bætir við að lof Egils um konung í kvæðinu sé frekar léttvægt og að skáldið endi drápuna með glamri.


See also

References

Chapter 61: þá gekk hann í konungsgarð: „Egill hefur ætlað sjer að sigla suður með Englandi, en mætt ofviðri nálægt Humbrumynni og þar brotið skip sitt, komist síðan huldu höfði til Arinbjarnar. Nú segir sagan að Arinbjörn hafi óðara farið með Egils til Eirík konungs, túlkað þar mál hans og látið hann færa Eiríki höfuð sitt, þegið síðan grið til næsta dags, ort drápuna um nóttina og fært hana og flutt konungi um daginn. Þetta mun vera ekki rétt” (p. 47).

Links

  • Written by: Nichada Tanuttunya
  • English translation:
Personal tools