Schier, Kurt. Egils saga Skallagrímssonar: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
No edit summary
Line 13: Line 13:


==Annotation==  
==Annotation==  
==Lýsing==
==Lýsing==
Schier gefur almennt yfirlit um söguþráð Egilssögu. Hann telur að Snorri Sturluson sé höfundur sögunnar en að Egill sé höfundur meginhluta af kvæðunum og leggur áherslu á erindi 28 og 29 sem voru sennilega rist með galdrarúnum á niðstöng gegn Eiríki konungi og Gunnhildi. Í þessu samhengi bendir hann á rannsókn Magnúsar Olsen sem fullyrti að erindin voru varðveitt á upprunalegu formi í meira en 250 ár og að fólk trúði enn á rúnagaldra á dögum Egils. Í lokin lýsir Schier persónuleika Egils og stíl sögunnar.




Line 20: Line 23:


==References==  
==References==  
[[Egla,_59|Chapter 59]]: '''böðmildr og Gunnhildar''': „Besondere Beachtung verdienen die Strophen 28 und 29 (der  neueren Ausgaben), die gegen König Erich und seine Frau Gunnhild gerichtet sind und – wie der Norweger Magnus Olsen vermutet – auf die Neidstange geritzt worden sind.“ (s. 2989).


==Links==
==Links==


* ''Written by:''
* ''Written by:'' Nora Ehlers
* ''Icelandic/English translation:''  
* ''English translation:''  


[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]

Revision as of 17:56, 27 October 2013

  • Author: Schier, Kurt
  • Title: Egils saga Skallagrímssonar
  • Published in: Kindlers Literatur Lexikon. Vol. 2
  • Place, Publisher: Zurich: Kindler
  • Year: 1967
  • Pages: 1857-61
  • E-text:
  • Reference: Schier, Kurt. "Egils saga Skallagrímssonar." Kindlers Literatur Lexikon. Vol. 2, pp. 1857-61. Zurich: Kindler, 1967.

  • Key words:


Annotation

Lýsing

Schier gefur almennt yfirlit um söguþráð Egilssögu. Hann telur að Snorri Sturluson sé höfundur sögunnar en að Egill sé höfundur meginhluta af kvæðunum og leggur áherslu á erindi 28 og 29 sem voru sennilega rist með galdrarúnum á niðstöng gegn Eiríki konungi og Gunnhildi. Í þessu samhengi bendir hann á rannsókn Magnúsar Olsen sem fullyrti að erindin voru varðveitt á upprunalegu formi í meira en 250 ár og að fólk trúði enn á rúnagaldra á dögum Egils. Í lokin lýsir Schier persónuleika Egils og stíl sögunnar.


See also

References

Chapter 59: böðmildr og Gunnhildar: „Besondere Beachtung verdienen die Strophen 28 und 29 (der neueren Ausgaben), die gegen König Erich und seine Frau Gunnhild gerichtet sind und – wie der Norweger Magnus Olsen vermutet – auf die Neidstange geritzt worden sind.“ (s. 2989).

Links

  • Written by: Nora Ehlers
  • English translation: