Svanhildur Óskarsdóttir. Egil Strikes Again: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
No edit summary
Line 15: Line 15:


==Annotation==  
==Annotation==  
Text missing
Óskarsdóttir investigates the so-called Vitlausa Egla (“Silly Saga of Egil”) from the 17th century, which rarely has been studied closely by scholars. The“Silly Saga of Egil” uses as a source both epic poetry (rímur) by Jón Guðmundsson from Russeyum (Rauðseyjum) and also the medieval version of the saga. Óskarsdóttir compares texts to show how this particular version of Egil’s Saga reflects contemporary interests, vocabulary, and the emphasis of the author on entertainment. The “Silly Saga of Egil” exaggerates the characteristics and feats of the protagonists, and the author both adds to and removes events from the original narrative. Óskarsdóttir comes to the conclusion that this version should be examined further, if only to have a glimpse of the culture of the 17th century.
 
==Lýsing==
==Lýsing==
Texta vantar
Svanhildur kannar hina svokölluðu Vitlausu Eglu frá 17. öld, sem hefur sjaldan verið skoðuð á fræðilegan hátt. Vitlausa Egla styðst við Egils rímur eftir Jón Guðmundsson í Russeyjum (Rauðseyjum) og einnig handrit frá miðöldum. Svanhildur ber texta saman til að sýna hvernig þessi útgáfa Egils sögu speglar áhuga, orðaforða, og sérstaka áherslu höfundar á skemmtanagildi. Vitlausa Egla ýkir eðli og afrek söguhetjanna, og höfundur sögunnar bæði bætir við og líka fjarlægir atburði úr upprunalegu gerð sögunnar. Svanhildur kemst að þeirri niðurstöðu að þessi útgáfa ætti vera rannsökuð frekar, ekki síst til að skýra menningu ritunartímans.
 




Line 33: Line 35:
* [[Álfdís Þorleifsdóttir, Katelin Parsons, Jane Appleton. A Selected Bibliography from the Online Annotated Bibliography of Egil’s Saga]]
* [[Álfdís Þorleifsdóttir, Katelin Parsons, Jane Appleton. A Selected Bibliography from the Online Annotated Bibliography of Egil’s Saga]]


==References==  
==References==
 
 
 
Kafli 57
Upprunalegur texti (Wikisaga):
“Now though thou wilt give no decision that may help Onund, yet will not I brook this, that Egil tread under foot our friends and wrongfully take the property from Onund.”
 
„Nú þótt þú viljir enga úrskurði þá veita er Önundi sé lið að þá skal eg það eigi þola að Egill troði undir fótum vini vora og taki með rangindum fé þetta af Önundi.“
 
Greining Svanhildar:
“[This scene in New Egil’s Saga/Senan í Vitlausu Eglu:] „En Önundur er besti maður innanlands, vinur okkar, og þú lætur á hann ganga rangan dóm fyrir lygiframburð skálda og bófa og er af þessu augljóst að þú hillir hann til skammarverka.“ This example amply illustrates one characteristic of ‘New Egil’s Saga,’ namely that conversations are wordier and prone to hyperbole (cf. “you let him incur a wrongful judgment because of false testimony from rhymesters and thugs”). The vocabulary is very different from the medieval version, and the syntax is characterized by long sentences with paratactic clauses connected by og (“and”).” (p. 182)
 
Önnur tilvitnun (kaflanúmer sögu, orð úr sögu, orðrétt tilvitnun úr grein)
 
Kafli 59
Upprunalegur texti (Wikisaga):
“Then he took a horse's head and fixed it on the pole.”
 
„Þá tók hann hrosshöfuð og setti upp á stöngina.“
 
Greining Svanhildar:
“[This scene in New Egil’s Saga/Senan í Vitlausu Eglu:] „Þar reisti hann upp stöng og setti höfuð kóngssonar á hana ofan...“ Indeed, he [the author of “New Egil’s Saga”] even adds to the harrowing account of the ‘scorn-pole’ (119: níðstöng, 171) the detail that it was the head of Rognvald, the king’s son, that Egil mounted on the pole.” (p. 188)
 
 
Þriðja tilvitnun (kaflanúmer sögu, orð úr sögu, orðrétt tilvitnun úr grein)
 
Kafli 88
Upprunalegur texti (Wikisaga):
 
“Egil became quite blind.”
 
„Egill varð með öllu sjónlaus.“
 
Greining Svanhildar:
“[This scene in New Egil’s Saga/Senan í Vitlausu Eglu:] „Það var einn tíma um vorið að allir karlmenn voru heiman farnir frá Mosfelli til erinda sinna, að hestur einn lá í bænum að Mosfelli um þverar dyr dauður, so ei var hægt að ganga hjá, en konum varð mjög að orðum um það þær kæmi honum ei í burt. Sem Egill þetta heyrði gekk hann á fætur, og var hann þá allsendis blindur, og leiddu konur þangað sem hesturinn lá dauður, og tók hann um afturfætur hestsins og rykkti honum í einu út á hlað svo út gegnu garnir.“ Whereas in the medieval A-version Egil is told off by the cook at Mosfell for being in her way in the kitchen, here it is a dead horse that gets in the women’s way and Egil himself who sees to their problem. ‘New Egil’s Saga’ contains none of the anecdotes about Egil’s old age that are found (varyingly) in other versions, and which the writer must have known from the rímur.” (p. 192)
 


==Links==
==Links==

Revision as of 11:09, 21 October 2016

  • Author: Svanhildur Óskarsdóttir
  • Title: Egil Strikes Again: Textual Variation and the Seventeenth-Century Reworkings of Egil’s Saga
  • Published in: Egil, The Viking Poet: New Approaches to 'Egil's Saga'
  • Editors: De Looze, Laurence. Jón Karl Helgason. Poole, Russell. Torfi H. Tulinius
  • Place, Publisher: Toronto: University of Toronto Press, Scholarly Publishing Division
  • Year: 2015
  • Pages: 175-96
  • E-text:
  • Reference: Svanhildur Óskarsdóttir. "Egil Strikes Again: Textual Variation and the Seventeenth-Century Reworkings of Egil’s Saga." Egil, The Viking Poet: New Approaches to 'Egil's Saga' , pp. 175-96. Eds. Laurence De Looze, Jón Karl Helgason, Russell Poole, Torfi H. Tulinius. Toronto: University of Toronto Press, 2015.

  • Key words:



Annotation

Óskarsdóttir investigates the so-called Vitlausa Egla (“Silly Saga of Egil”) from the 17th century, which rarely has been studied closely by scholars. The“Silly Saga of Egil” uses as a source both epic poetry (rímur) by Jón Guðmundsson from Russeyum (Rauðseyjum) and also the medieval version of the saga. Óskarsdóttir compares texts to show how this particular version of Egil’s Saga reflects contemporary interests, vocabulary, and the emphasis of the author on entertainment. The “Silly Saga of Egil” exaggerates the characteristics and feats of the protagonists, and the author both adds to and removes events from the original narrative. Óskarsdóttir comes to the conclusion that this version should be examined further, if only to have a glimpse of the culture of the 17th century.

Lýsing

Svanhildur kannar hina svokölluðu Vitlausu Eglu frá 17. öld, sem hefur sjaldan verið skoðuð á fræðilegan hátt. Vitlausa Egla styðst við Egils rímur eftir Jón Guðmundsson í Russeyjum (Rauðseyjum) og einnig handrit frá miðöldum. Svanhildur ber texta saman til að sýna hvernig þessi útgáfa Egils sögu speglar áhuga, orðaforða, og sérstaka áherslu höfundar á skemmtanagildi. Vitlausa Egla ýkir eðli og afrek söguhetjanna, og höfundur sögunnar bæði bætir við og líka fjarlægir atburði úr upprunalegu gerð sögunnar. Svanhildur kemst að þeirri niðurstöðu að þessi útgáfa ætti vera rannsökuð frekar, ekki síst til að skýra menningu ritunartímans.


See also

References

Kafli 57 Upprunalegur texti (Wikisaga): “Now though thou wilt give no decision that may help Onund, yet will not I brook this, that Egil tread under foot our friends and wrongfully take the property from Onund.”

„Nú þótt þú viljir enga úrskurði þá veita er Önundi sé lið að þá skal eg það eigi þola að Egill troði undir fótum vini vora og taki með rangindum fé þetta af Önundi.“

Greining Svanhildar: “[This scene in New Egil’s Saga/Senan í Vitlausu Eglu:] „En Önundur er besti maður innanlands, vinur okkar, og þú lætur á hann ganga rangan dóm fyrir lygiframburð skálda og bófa og er af þessu augljóst að þú hillir hann til skammarverka.“ This example amply illustrates one characteristic of ‘New Egil’s Saga,’ namely that conversations are wordier and prone to hyperbole (cf. “you let him incur a wrongful judgment because of false testimony from rhymesters and thugs”). The vocabulary is very different from the medieval version, and the syntax is characterized by long sentences with paratactic clauses connected by og (“and”).” (p. 182)

Önnur tilvitnun (kaflanúmer sögu, orð úr sögu, orðrétt tilvitnun úr grein)

Kafli 59 Upprunalegur texti (Wikisaga): “Then he took a horse's head and fixed it on the pole.”

„Þá tók hann hrosshöfuð og setti upp á stöngina.“

Greining Svanhildar: “[This scene in New Egil’s Saga/Senan í Vitlausu Eglu:] „Þar reisti hann upp stöng og setti höfuð kóngssonar á hana ofan...“ Indeed, he [the author of “New Egil’s Saga”] even adds to the harrowing account of the ‘scorn-pole’ (119: níðstöng, 171) the detail that it was the head of Rognvald, the king’s son, that Egil mounted on the pole.” (p. 188)


Þriðja tilvitnun (kaflanúmer sögu, orð úr sögu, orðrétt tilvitnun úr grein)

Kafli 88 Upprunalegur texti (Wikisaga):

“Egil became quite blind.”

„Egill varð með öllu sjónlaus.“

Greining Svanhildar: “[This scene in New Egil’s Saga/Senan í Vitlausu Eglu:] „Það var einn tíma um vorið að allir karlmenn voru heiman farnir frá Mosfelli til erinda sinna, að hestur einn lá í bænum að Mosfelli um þverar dyr dauður, so ei var hægt að ganga hjá, en konum varð mjög að orðum um það þær kæmi honum ei í burt. Sem Egill þetta heyrði gekk hann á fætur, og var hann þá allsendis blindur, og leiddu konur þangað sem hesturinn lá dauður, og tók hann um afturfætur hestsins og rykkti honum í einu út á hlað svo út gegnu garnir.“ Whereas in the medieval A-version Egil is told off by the cook at Mosfell for being in her way in the kitchen, here it is a dead horse that gets in the women’s way and Egil himself who sees to their problem. ‘New Egil’s Saga’ contains none of the anecdotes about Egil’s old age that are found (varyingly) in other versions, and which the writer must have known from the rímur.” (p. 192)


Links

  • Written by:
  • Icelandic/English translation: