Torfi H. Tulinius. Er þess eigi getið. Um stílbragð hjá Snorra Sturlusyni

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
  • Author: Torfi H. Tulinius
  • Title: "„Er þess eigi getið“. Um stílbragð hjá Snorra Sturlusyni, Eglu-höfundi og tveimur til viðbótar
  • Published in: Vöruvoð ofin Helga Þorlákssyni fimmtugum 8. ágúst 1995
  • Editor: Sigurgeir Steingrímsson
  • Place, Publisher: Reykjavík : Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen
  • Year: 1995
  • Pages: 84-87
  • E-text:
  • Reference: Torfi H. Tulinius. "„Er þess eigi getið“. Um stílbragð hjá Snorra Sturlusyni, Eglu-höfundi og tveimur til viðbótar." Vöruvoð ofin Helga Þorlákssyni fimmtugum 8. ágúst 1995, pp. 84-87. Ed. Sigurgeir Steingrímsson. Reykjavík : Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, 1995.

  • Key words: language and style, textual relations (mál og stíll, rittengsl)


Annotation

On the phrase „er þess eigi getið“ and its use as an ironic rhetorical device. Six examples of this can be found in medieval Icelandic literature: in Egils saga (two examples) and in Króka-Refs saga, Bolla þáttur Bollasonar, Ólafs saga helga (í Heimskringla) og Gylfaginning. Two of these five works are known to be by Snorri Sturluson, although this can hardly be considered conclusive proof of his having authored Egils saga.

Lýsing

Um frasann „er þess eigi getið“ og notkun hans sem stílbragð í íslenskum fornritum. Sem írónískt stílbragð kemur hann sex sinnum fyrir í fornritum: tvisvar í Egils sögu og svo í Króka-Refs sögu, Bolla þætti Bollasonar, Ólafs sögu helga (í Heimskringlu) og Gylfaginningu. Síðastnefndu tvö verkin skrifaði Snorri Sturluson, sem er athyglisvert þótt það geti ekki talist ótvírætt sannindamerki um að hann hafi líka skrifað Eglu.

See also

References

Chapter 57: ekki er þess getið: "Lesandinn [getur] ráðið af samhenginu að Egill skipti ekki fénu eins og Aðalsteinn hafði fyrir hann lagt, enda kemur það í ljós síðar meir í orðaskiptum hans og föður hans" (p. 85).

Chapter 60: ekki er þess getið að lausafé: "[Hér] er víst að höfundur hefur ætlast til þess að lesendur skildu hann þannig að Egill hafi ekki lagt neitt fé í hauginn hjá Skalla-Grími. Þetta leiðir athyglina að þeim þætti í fari Egils sem höfundur dregur einna mest fram í sögunni og hendir gaman að: fégirni hans" (p. 85).

Links

  • Written by:
  • Icelandic/English translation: