Torfi H. Tulinius. Beinagrindin

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
  • Author: Torfi H. Tulinius
  • Title: Skáldið í skriftinni. Snorri Sturluson og Egils saga
  • Place, Publisher: Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, ReykjavíkurAkademían
  • Year: 2004
  • E-text:
  • Reference: Torfi H. Tulinius. Skáldið í skriftinni. Snorri Sturluson og Egils saga. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, ReykjavíkurAkademían.

  • Key words:


Annotation

See also annotation for other chapters:


Lýsing

Í þessum fyrsta kafla fer Torfi nákvæmlega yfir söguþráð Egils sögu. Þá fjallar hann um ytri byggingu sögunnar og fer þar yfir hvernig sagan skiptist frá því að vera pólitísk harmsaga Þórólfs Kveld-Úlfssonar yfir í seinni hlutann, ævisögu skálds og víkings. Hlutarnir hafa löngum verið taldir ólíkir og seinni hlutinn síðri en sá fyrri. Fyrri hlutinn er almennt talinn beinskeyttari og seinni hlutinn sundurlausari. Torfi lýsir sig ósammála þessari greiningu og færir rök fyrir því að seinni hlutinn sé flóknari en sá fyrri og dularfyllri. Þá þarf ekki að vera, að mati Torfa, að tveir höfundar komi að verkinu vegna þess hve ólíkir hlutarnir séu. Torfi gerir grein fyrir byggingu sögunnar sem kynslóðasögu, sögu landnámsmanna og fjallar um frásagnir af fjórum Kötlum (hængi, blundi, heði og gufu) sem eins konar vörður á leið Egils í gegn um söguna en þeir koma einatt fyrir rétt áður en dramatískt ris verður í sögunni. Torfi fjallar einnig um innri byggingu sögunnar, eða það hvernig sagan myndar rökrænt samhengi milli atburða sem hún greinir frá. Í þessum hluta kaflans er sérstaklega sagt frá Þorsteini Egilssyni og hans þætti.


See also

References

Links

  • Written by: Hildur Ýr Ísberg
  • Icelandic/English translation: