Torfi H. Tulinius. Hvað er Egils saga?

From WikiSaga
Revision as of 13:14, 13 July 2012 by Hildur Ýr Ísberg (talk | contribs) (Created page with "* '''Author''': Torfi H. Tulinius * '''Title''': ''Skáldið í skriftinni. Snorri Sturluson og Egils saga'' * '''Place, Publisher''': Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Torfi H. Tulinius
  • Title: Skáldið í skriftinni. Snorri Sturluson og Egils saga
  • Place, Publisher: Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, ReykjavíkurAkademían
  • Year: 2004
  • E-text:
  • Reference: Torfi H. Tulinius. Skáldið í skriftinni. Snorri Sturluson og Egils saga. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, ReykjavíkurAkademían.

  • Key words:


Annotation

Lýsing

Í þessum kafla veltir Torfi fyrir sér hver tilgangur Egils sögu sé. Hann bendir á að verkið hafi, líkt og aðrar Íslendingasögur, engan formála og því sé torvelt að skilja hvernig höfundur hafi ætlast til að verkið væri skilið. Hann ber Íslendingasögurnar saman við konungasögurnar og ræðir tilgang skáldskapar í konungasögum annars vegar og Íslendingasögum hins vegar. Hann segir að Egils saga sé tilbúningur höfundar, frásagnir, tengdar og ótengdar hinum raunverulega Agli, spunnar í byggingu sem varð svo að sögunni eins og við þekkjum hana í dag. Torfi hnykkir svo á aðferðum textatengslanna til að túlka Egils sögu og segir mikilvægt að lesandinn sé vel að sér í biblíutúlkun og túlkun dróttkvæða, eigi hann að öðlast fullan skilning á sögunni.

See also

References

Links

  • Written by:Hildur Ýr Ísberg
  • English translation: Hildur Ýr Ísberg