Torfi H. Tulinius. La saga d’Egill et l’histoire du roman

From WikiSaga
Revision as of 11:35, 23 October 2013 by Jón Karl Helgason (talk | contribs)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Torfi H. Tulinius
  • Title: La saga d‘Egill et l´histoire du roman
  • Published in: L‘Atelier du roman November 3
  • Year: 1994
  • Pages: ???
  • E-text:
  • Reference: Torfi H. Tulinius. "La saga d‘Egill et l´histoire du roman." L‘Atelier du roman November 3 (1994): ??.

  • Key words:


Annotation

Lýsing

Í greininni fjallar Torfi Tulinius almennt um einkenni skáldsögunnar sem bókmenntagreinar og greinir Egils sögu í því ljósi. Hann sýnir hvernig Egils saga gæti flokkast sem skáldsaga með því að lýsa nokkrum köflum hennar þar sem vegast á harmræn og gamansöm einkenni. Hann tekur m.a. dæmi um Þorgerði Egilsdóttur þegar hún bjargar föður sínum með því að plata hann til að borða söl og drekka mjólk og sýnir hvernig þessi atburður er í senn gamansamur og sorglegur. Torfi segir í niðurlagi að skáldssagan sem bókmenntagrein eigi ekki upptök sín á tíma Endurreisnarinnar heldur megi greina samfellda þróun hennar frá því á miðöldum og Egils saga geti í raun talist framsækin skáldsaga.

See also

References

Links

  • Written by: Héléne Jóhannsson
  • English translation: