Torfi H. Tulinius. Sagan og höfundurinn

From WikiSaga
Revision as of 13:40, 16 July 2012 by Hildur Ýr Ísberg (talk | contribs) (Created page with "* '''Author''': Torfi H. Tulinius * '''Title''': ''Sagan og höfundurinn'' * '''Published in''': Skáldið í skriftinni. Snorri Sturluson og Egils saga. * '''Place, Publisher'''...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Torfi H. Tulinius
  • Title: Sagan og höfundurinn
  • Published in: Skáldið í skriftinni. Snorri Sturluson og Egils saga.
  • Place, Publisher: Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, ReykjavíkurAkademían
  • Year: 2004
  • E-text:
  • Reference: Torfi H. Tulinius. Skáldið í skriftinni. Snorri Sturluson og Egils saga. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, ReykjavíkurAkademían.

  • Key words:


Annotation

In this chapter, Tulinius discusses whether Snorri Sturluson wrote Egils saga. He discusses the irony and ambiguousness of Egils saga and Heimskringla in context of Roman Jakobson´s communication model. He postulates that the feud of brothers in Egils saga could have been formulated by the feud between Snorri and his brothers and nephews. He then recounts the feud of the Sturlungar. Finally, Tulinus suggests that Egils saga was written because of the reconciliation of the Sturlungar and as such it might have been a gift at the wedding of Tumi Sighvatsson and Þuríður Ormsdóttir. The saga could have been written as some sort of confession by Snorri, and redemption for his sins.

Lýsing

Í þessum kafla veltir Torfi upp spurningunni um hvort Snorri Sturluson hafi skrifað Egils sögu. Hann ræðir íróníu og margræðni í Egils sögu og Heimskringlu og setur í samhengi við Boðskiptalíkan Romans Jakobson. Hann setur fram þá tilgátu að bræðradeilur Egils sögu gætu verið mótaðar eftir deilum Snorra við bræður sína og bræðrasyni og fer yfir bræðra- og frændadeilur þeirra Sturlunga. Að lokum stingur Torfi upp á því að Egils saga hafi verið skrifuð í tilefni af sættum Sturlunga og sem slík verið gjöf við brúðkaup Tuma Sighvatssonar og Þuríðar Ormsdóttur. Þá gæti sagan hafa verið skrifuð sem eins konar skriftir og yfirbót Snorra fyrir syndir sínar.


See also


References

Að lokum skal minnt á örlög þeirra frænda, Snorra, Sighvats og Sturlu. Þeir komust ekki eins langt og þeir stefndu að og féllu fyrir andstæðingum sínum í baráttunni um völd. En jafnvel þótt það hefði ekki gerst, er allsendis óvíst hvort nokkur þeirra hefði náð takmarki sínu. Þá skorti það táknræna auðmagn sem fólst í því að vera af konungsætt, en lifðu á tímum þegar hugmyndafræði konungsvaldsins var að ná hámarki í allri Evrópu, og því takmörk fyrir því hvað einstaklingur sem ekki var konungborinn gat klifrað hátt í þjóðfélagsstiganum.

Links

  • Written by: Hildur Ýr Ísberg
  • English translation: Hildur Ýr Ísberg