Jón Jónsson. Um Eirík blóðöx

From WikiSaga
Revision as of 14:10, 27 July 2016 by Andri (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Jón Jónsson
  • Title: Um Eirík blóðöx
  • Published in: Tímarit hins íslenska bókmenntafélags 16
  • Year: 1895
  • Pages: 176-203
  • E-text: timarit.is
  • Reference: Jón Jónsson. "Um Eirík blóðöx." Tímarit hins íslenska bókmenntafélags 16 (1895): 176–203.

  • Key words: history, sources (sagnfræði, heimildir)


Annotation

The author talks about Egil’s journey to Jórvík in Egils saga and finds it interesting for two reasons, the first being Gunnhildur’s magical abilities and the second being Egil’s ignorance of the change in rules in Norway. However the author has his doubts about Eric bloodaxe's rule in Northumberland at the time given in Egils saga, there are no evidence in English sources that support the timeline. The author points to certain inconsistencies in the sources regarding Eric’s escape from Norway and his life after the escape. Eric was, according to the sources, unpopular in England due to his - and Gunnhildur’s - cruelty and therefore would scarcely have lived in peace in England. Many stories exist on the downfall and death of Eric who also show the disparity from what is told in Egils saga.

Lýsing

Höfundur ræðir um frásögn Eglu af Jórvíkurferð Egils, og þykir hún áhugaverð vegna fjölkyngi Gunnhildar og vegna þess að Egill virðist ófróður um höfðingjaskipti í Noregi. Höfundur hefur samt efasemdir um að Eiríkur blóðöx hafi verið konungur á Norðymbralandi á þeim tíma sem Egils saga lýsir. Það er ekki á minnst slíkt í enskum ritum. Höfundur bendir á ósamræmi milli heimilda hvað varðar flótta Eiríks blóðaxar frá Noregi og líf hans eftir flóttann. Samkvæmt enskum ritum var Eiríkur óvinsæll í Englandi sökum grimmdar sinnar (og Gunnhildar) og var því tæpast vært þar í landi. Ýmsar frásagnir eru til um fall og dauða Eiríks og þar kemur líka fram ósamræmi milli Egils sögu og annarra heimilda.

See also

References

Chapter 61: gifti hann Ragnhildi dóttur sína Arnfinni jarli.: „Það er auðsjáanlega skakt í Eg. [ils sögu] (59 k., 62 k.), að Eiríkr hafi gipt Arnfinni Jarli í Orkneyjum Regnhildi dóttur sína, þegar er hann kom til eyjanna eptir flóttann frá Noregi, því að þá hefði hún hlotið að vera barn að aldri, og er hitt miklu eðlilegra og sjálfsagt nær hinu sanna, sem segir í Hkr., að Gunnhildur og synir hennar hafi gipt hana löngu síðar, áður en þau fóru til Danmerkur frá Orkneyjum “ (s. 119)

Links

  • Written by: Andrés Watjanarat
  • English translation: Andri M. Kristjánsson