Guðmundur Finnbogason. Hvers vegna orti Egill Höfuðlausn?

From WikiSaga
Jump to: navigation, search
 • Author: Guðmundur Finnbogason
 • Title: Hvers vegna orti Egill Höfuðlausn?
 • Published in: Skírnir 107
 • Place, Publisher: n/a
 • Year: 1933
 • Pages: 194-97
 • E-text:
 • Reference: Guðmundur Finnbogason. "Hvers vegna orti Egill Höfuðlausn?" Skírnir 107 (1933): 194–97.

 • Key words: philosophy, ethics, poetry (heimspeki, siðfræði, kveðskapur)


Contents

Annotation

An exploration of how three relationships (the friendships between Egil and Arinbjorn and Arinbjorn and Eirik Blood-axe and the hostility between Eirik Blood-axe and Egil) come into play in the composition of Höfuðlausn. Egil’s behaviour towards Eirik is not in keeping with Hávamál’s commandment to stay on amitable terms with the friends of friends. This may motivate Egil to accept at least partial reconcilation with the king.

Lýsing

Fjallað um hvernig þrjú sambönd (vinátta Egils og Arinbjarnar, vinátta Arinbjarnar og Eiríks konungs og fjandskapur Eiríks konungs og Egils) hafa áhrif á sköpun Höfuðlausnar. Framkoma Egils gagnvart Eiriki konungi kemur illa heim og saman við boðorð Hávamála um að maður eigi að vera vinur vinar sins vinar („vin sínum / skal maðr vinr vesa, / þeim ok þess vin“, s. 196) en sú ráðlegging kann að hafa áhrif á að Egill er fáanlegur til að sættast a.m.k. að hluta til við Eirík.

See also

References

Ítarefni:

Chapter 66: "Þegar Egill segir, eftir víg Ljóts, í vísunni til Friðgeirs, að hann ætlist ekki til launa fyrir verkið ... þá er hann bersýnilega að þagga niður græðgina í eignir Ljóts, og telur sig trú um, að hann hafi barizt við hann af óeigingjörnum hvötum" (p. 195).

Links

 • Written by: Katelin Parsons
 • Icelandic translation: Katelin Parsons
Personal tools