Hermann Pálsson. Ættarmót með Eglu og öðrum skrám

From WikiSaga
Jump to: navigation, search
 • Author: Hermann Pálsson.
 • Title: Ættarmót með Eglu og öðrum skrám
 • Published in: Sagnaþing helgað Jónasi Kristjánssyni sjötugum 10. apríl 1994. Vol. 2
 • Editors: Gísli Sigurðsson, Guðrún Kvaran, Sigurgeir Steingrímsson
 • Place, Publisher: Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag
 • Year: 1994
 • Pages: 423–32.
 • E-text:
 • Reference: Hermann Pálsson. "Ættarmót með Eglu og öðrum skrám." Sagnaþing helgað Jónasi Kristjánssyni sjötugum 10. apríl 1994, pp. 423–32. Vol. 2. Eds. Gísli Sigurðsson, Guðrún Kvaran, Sigurgeir Steingrímsson. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1994.

 • Key words: intertextuality, textual relations (textatengsl, rittengsl)


Contents

Annotation

Hermann Pálsson develops upon certain sentences, paragraphs and passages that present possible connections of the saga to other writings, both older and younger. He speculates that the author of Egla had been familiar with Rómverka saga and Karlamagnús saga among others, and that Hávarðar saga Ísfirðings has taken the passage on throat-biting from Egla, as well as the name of the biter.

Lýsing

Hermann Pálsson fjallar í grein þessari um einstakar setningar, málsgreinar og sagnabrot sem gefa til kynna möguleg tengsl sögunnar við önnur rit, bæði eldri og yngri. Hann getur sér til um að höfundur Eglu hafi meðal annars þekkt til Rómverja sögu og Karlamagnús sögu og að Hávarðar sögu Ísfirðings hafi þegið frá Eglu sagnabrot um barkabit og jafnvel nafn þess sem beit.

See also

References

Chapter 31: Ekki skaltu fara: "Atvikið í heild minnir á frásögn af Þéttleifi hinum danska í Þiðreks sögu af Bern. [. . .] Í Þiðreks sögu segir á þessa lund: „Og þá er Bitur-Úlfur býst til þessarar ferðar og hans menn, þá verður Þéttleifur þess var við þessa alla ætlan“ og fer til móður sinnar og „kvaðst vilja fara til veislunnar með henni“ en hún neitar og kallar hann víxling og ættlera. Þá snýr Þéttleifur sér að föður sínum, en fær engu betri undirtektir þaðan; karl er engu síður tregur til að taka pilt með sér í veislu en Skalla-Grímur durginn Egil" (p. 2).

Chapter 56: Skal maður eftir mann lifa: "Auðkennda setningin á sér hliðstæður í tveim fornritum. Í Örvar-Odds sögu missir kempan hvern fóstbróður sinn á fætur öðrum, og kemur því ekki á óvart játning hans þegar líða tekur á ævi: „Mér þykir víðast dauflegt eftir mannamissi þann er eg hefi fengið.“ „Vorkunn er það,“ segir Hárekur. „Þó verður maður eftir mann að lifa. [...] Hitt ritið er Karlamagnús saga. Þegar Gvitalín hefur yppt þeirri harmfregn fyrir keisara og köppum hans að allir hinir bestu riddarar úr liði þeirra séu fallnir, þá tekst Nemes á hendur að hugga Karlamagnús: „Ver eigi óglaður,“ segir hann, „því ekki tjár að syrgja eftir dauðan. Maður skal eftir mann lifa og rækja sjálfan sig mest““ (p. 3).

Chapter 61: eg mun túlka mál þitt: "Aðstaða Egils á sér merkilega hliðstæðu í riti af útlendum toga [Maríu sögu]: „[...] því að það er ofdjörfung sekjum og útlaga manni að biðja sjálfan fyrirgefningar í fyrstu sinni sekt þann er misgert er við, heldur skal hinn seki fá til vin þess er misboðið er að túlka sitt mál, og svo skal eg gera.“ Egill er svo einstaklega heppinn að vinur þess manns sem hann hafði misboðið er einnig vinur Egils sjálfs." (p. 5).

Links

 • Written by: Lieu Thúy Thi Ngo
 • English translation: Ermenegilda Müller
Personal tools