Kolbrún Haraldsdóttir. Hvenær var Egils saga rituð?
- Author: Kolbrún Haraldsdóttir
- Title: Hvenær var Egils saga rituð?
- Published in: Yfir Íslandsála. Afmælisrit til heiðurs Magnúsi Stefánssyni
- Place, Publisher: Reykjavík: Sögufræðslusjóður
- Year: 1991
- Pages: 131-45
- E-text:
- Reference: Kolbrún Haraldsdóttir. "Hvenær var Egils saga rituð?" Yfir Íslandsála. Afmælisrit til heiðurs Magnúsi Stefánssyni, pp. 131-45. Reykjavík: Sögufræðslusjóður, 1991.
- Key words: sources, textual relations (heimildir, rittengsl)
Annotation
An examination of the dating of Egils saga. Kolbrún examines textual connections between Egils saga and Kings’ Sagas. The episode in Egils saga dealing with King Harald’s conquest of Norway appears to correspond alternately with the narratives in Heimskringla, Hálfdanar þáttur svarta og Haralds hárfagra and Ólafs saga hin sérstaka. Kolbrún believes it more likely that Egils saga’s author makes use of a single source here than three or four sources alternately; she concludes that all four texts have probably made use of a common source (a lost saga of King Harald) and Egils saga does not draw on narratives from the other three. The traditional ordering of these with respect to age (Egils saga, Ólafs saga hin sérstaka, then Heimskringla) appears to be correct and the saga could well have been written during the period 1190-1220.
Lýsing
Aldur Egils sögu er til umræðu. Kolbrún skoðar tengsl hennar við konungasögur en Egils saga virðist fylgja þremur ritum (Heimskringlu, Hálfdanar þætti svarta og Haralds hárfagra og Ólafs sögu hinni sérstöku) á víxl í lýsingu á því hvernig Haraldur konungur vann Noreg. Það má telja sennilegra að höfundur Egils sögu hafi stuðst við eina konungasagnaheimild í þessari frásögn, fremur en þrjár eða fjórar. Höfundur Eglu grípur líklega ekki til hinna ritanna heldur byggja þau á sameiginlegri heimild (glataðri Haraldssögu). Hin hefðbundna aldursröð (Egils saga, Ólafs saga hin sérstaka, Heimskringla) virðist rétt og sagan getur vel hafa verið rituð á árunum 1190-1220.
See also
References
Chapter 59: Haraldur konungur eignaðist í hverju fylki óðul öll og allt land, byggt og óbyggt: „ Verður ekki hjá því komizt að gera ráð fyrir sérstökum tengslum milli Egils sögu og Ólafs sögu hinnar sérstöku auk skyldleika við þáttinn og Heimskringlu. Hlýtur annaðhvort Egilssöguhöfundur að hafa þekkt frásögn Ólafs sögu hina sérstöku eða Ólafssöguhöfundur að hafa þekkt frásögn Egils sögu til viðbótar frásögn Heimskringlu/þáttarins. En frásögn þáttarins mun ekki úr Heimskringlu komin, heldur styðjast bæði ritin við hina sameiginlegu heimild X; það sýnir í mörgum greinum samhljóðan þáttarins við Egils sögu eða Ólafs sögu hina sérstöku, þar sem Heimskringla er frábrugðin. “ (s. 142-42)
Links
- Written by: Katelin Parsons
- Icelandic translation: Katelin Parsons