Sigurður Samúelsson. Sjúkdómar og dánarmein íslenskra fornmanna

From WikiSaga
Jump to: navigation, search
  • Author: Sigurður Samúelsson
  • Title: Sjúkdómar og dánarmein íslenskra fornmanna. Sjúkdómsgreinar byggðar á frásögnum fornritanna
  • Place, Publisher: Reykjavík: Háskólaútgáfan
  • Year: 1998
  • E-text:
  • Reference: Sigurður Samúelsson. Sjúkdómar og dánarmein íslenskra fornmanna. Sjúkdómsgreinar byggðar á frásögnum fornritanna. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1998.

  • Key words: medicine, characterization (persónusköpun, læknisfræði)


Contents

Annotation

In this work, primarily an overview of diseases and causes of death in early Iceland (based on accounts in saga literature), Kveldulf is suggested to have died of cardiac arrest and Skallagrim of coronary thrombosis or possibly a cerebrovascular accident (i.e., stroke). The book concludes with several biographical sketches of women in Sagas of Icelanders, including Þorgerður Egilsdóttir and her daughter Þorbjörg Ólafsdóttir.

Lýsing

Í þessu verki, sem fjallar um sjúkdóma og dánarmein persóna Íslendingasagna, færir höfundur rök fyrir að Kveld-Úlfur deyi sökum hjartabilunar en Skalla-Grímur sökum kransæðastíflu eða eftir að hafa fengið slag.Verkinu lýkur á æviágripi nokkurra kvenna í fornsögunum og er m.a. fjallað um Þorgerði Egilsdóttur og dóttur hennar Þorbjörgu Ólafsdóttur.

See also

References

Chapter 27: andaðist Kveld-Úlfur: "Kveld-Úlfur er gamall orðinn þegar hann hefnir Þórólfs sonar síns, og gengur hart fram, enda virðist hann leggjast rúmfastur að bardaganum loknum. Dauða hans ber þó ekki brátt að, því að hann deyr ekki fyrr en þeir eru komnir vel áleiðis til Íslands. Án þess að vita nánari tildrög er ekki ólíklegt að hjartabilun hafi orðið honum að aldurtila, þótt ekki sé loku fyrir skotið að heilablæðing hafi verið þar á ferðinni með tilliti til tímalengdarinnar" (p. 44).

Chapter 60: var þá andaður: "Sennilegt er því, að stórátök andlegs eðlis og líkamlegs einnig við að koma fjármununum fyrir í jörðu, eigi sinn mikla þátt í skjótum dauðdaga Skallagríms ... Væntanlega hefur dánarorsök verið heilaáfall eða kransæðastífla og hallast ég að þeirri síðarnefndu" (p. 44).

Chapter 80: tygg eg söl: "Hér er... líklegast fyrsta tilvitnun um sölvaát í fornsögum okkar, og má ætla að sú matarvenja hafi fluttst hingað með landnámsmönnum... [Söl voru] snar þáttur í fæðuöflun landsmanna, en þó var bundið landshlutum, hélst svo gegnum aldir, en fór minnkandi og lagðist alveg af í byrjun þessarar aldar" (p. 263).


Links

  • Written by: Katelin Parsons
  • Icelandic translation: Katelin Parsons
Personal tools