Finnbogi Guðmundsson. Gamansemi Egluhöfundar

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
  • Author: Finnbogi Guðmundsson
  • Title: Gamansemi Egluhöfundar
  • Place, Publisher: Reykjavík: Almenna bókmenntafélagið
  • Year: 1967
  • E-text:
  • Reference: Finnbogi Guðmundsson. Gamansemi Egluhöfundar. Reykjavík: Almenna bókmenntafélagið, 1967.

  • Key words:


Annotation

In his book Finnbogi Guðmundsson examines both the hidden and apparent humour in Egils saga. He argues that the author of the saga makes fun of his characters and points to various examples to support his case. The author makes fun of Egil’s excessive drinking, bad look and greediness. For this purpose he uses both Egil’s poetry and his own prose. Finnbogi also points out that the author uses epithets as a source for humour, as he contrasts characters’ nicknames with their actions in the saga, which underlines the irony in the text.

Lýsing

Finnbogi Guðmundsson tekur fyrir kímni sem bæði er undirliggjandi og bersýnileg í Egils sögu. Hann telur að höfundur Eglu geri grín af persónum sínum og tekur mörg dæmi máli sínu til stuðning. Finnbogi sýnir fram á hvernig höfundur Eglu gerir grín að drykkjuskap, útliti og fégræðgi Egils í gegnum söguna. Til þess notar hann bæði sinn eigin prósa sem og skáldskap Egils sjálfs. Auk þess varpar Finnbogi ljósi á hvernig höfundur sögunnar notfærir sér viðurnefni manna til að vekja upp hlátur hjá lesandanum. Finna má ákveðin munstur í hæðni höfundar þar sem hann notfærir sér andstæður til að undirstrika hæðnina í textanum.

See also

References

Chapter 7: Síðan andast Björgólfur: „Úr þessum einföldu orðum má, að minni hyggju lesa mikla gamansemi: Þetta gat þó Björgólfur gamli gert, en það mátti ekki tæpara standa!“ (s. 70).

Chapter 22: Höfðu þeir Hallvarður haft jafnan andviðri: „þeir Snarfari og Harðfari er áður voru sagðir hvatfærri en aðrir menn í skipsförum, komust nú hvergi leiðar sinnar og urðu loks að snúa aftur við lítinn orðstír.“ (s. 66).

Chapter 49: Eyvindr of hljóp skreyja: „Vér sjáum glöggt, hvernig Egill fer að: hann skjalla Eyvind í öðru hverju orðinu, en hæðist að honum í hinu.“ (s. 54).

Chapter 57: sýslir hann of sína síngirnd Önundr, mína: „Eitt er það í fari Egils Skalla-Grímssonar, er höfundur sögunnar hefur mjög í flimtingum, en það er fégirnd hans. [...] Er fróðlegt að sjá hversu hann [...] brigzlar öðrum um eigingirni“. (s. 40).

Links

  • Written by: Andri M. Kristjánsson
  • English translation: Andri M. Kristjánsson