Egla, 06: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
No edit summary
 
(4 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 5: Line 5:
==Chapter 6==
==Chapter 6==


==Kafli 6==
Thorolf Kveldulf's son and Eyvind Lambi came home from sea-roving in the autumn. Thorolf went to his father, and father and son had some talk together.
 
Thorolf asked what had been the errand of the men whom Harold sent thither. Kveldulf said the king had sent them with this message, that Kveldulf or else one of his sons should become his man.
 
'How answeredst thou?' said Thorolf.
 
'I spake what was in my mind, that I would never take service with king Harold; and ye two will both do the same, if I may counsel: this I think will be the end, that we shall reap ruin from that king.'
 
'That,' said Thorolf, 'is quite contrary to what my mind tells me, for I think I shall get from him much advancement. And on this I am resolved, to seek the king, and become his man; and this I have learnt for true, that his guard is made up of none but valiant men. To join their company,<ref>'''join their company:''' "Here we witness a new social phenomenon: a Viking opposing the tribal aristocracy while supporting the royal authority. For him this is the only chance to get promoted and improve his status, rising above the traditional hierarchy." [[Lebedev, Gleb S. The Vikings in Scandinavia]] (p. ??).</ref> if they will have me, seems to me most desirable; these men are in far better case than all others in the land. And 'tis told me of the king that he is most generous in money gifts to his men, and not slow to give them promotion and to grant rule to such as he deems meet for it. Whereas I hear this about all that turn their backs upon him and pay him not homage with friendship, that they all become men of nought, some flee abroad, some are made hirelings. It seems wonderful to me, father, in a man so wise and ambitious as thou art, that thou wouldst not thankfully take the dignity which the king offered thee. But if thou thinkest that thou hast prophetic foresight of this, that we shall get misfortune from this king, and that he will be our enemy, then why didst thou not go to battle against him with that king in whose service thou wert before? Now, methinks it is most unreasonable neither to be his friend nor his enemy.'


'It went,' said Kveldulf, 'just as my mind foreboded, that they marched not to victory who went northwards to fight with Harold Shockhead in Mæra; and equally true will this be, that Harold will work much scathe on my kin. But thou, Thorolf, wilt take thine own counsel in thine own business; nor do I fear, though thou enter into the company of Harold's guards, that thou wilt not be thought capable and equal to the foremost in all proofs of manhood. Only beware of this, keep within bounds, nor rival thy betters; thou wilt not, I am sure, yield to others overmuch.'


'''Af Þórólfi og Eyvindi'''
But when Thorolf made him ready to go, Kveldulf accompanied him down to the ship and embraced him, with wishes for his happy journey and their next merry meeting.


Þórólfur Kveld-Úlfsson og Eyvindur lambi komu um haustið heim úr víking. Fór Þórólfur til föður síns.
==References==




Taka þeir feðgar þá tal sín í milli. Spyr Þórólfur eftir hvað verið hefir í erindum þeirra manna er Haraldur sendi þangað. Kveld-Úlfur sagði að konungur hafði til þess orð sent að Kveld-Úlfur skyldi gerast maður hans eða sonur hans annar hvor.


<references />


„Hvernig svaraðir þú?“ kvað Þórólfur.
==Kafli 6==


Þórólfur Kveld-Úlfsson og Eyvindur lambi komu um haustið heim úr víking. Fór Þórólfur til föður síns.


„Eg sagði svo sem mér var í hug, að eg mundi aldrei ganga á hönd Haraldi konungi og svo munduð þið gera báðir ef eg skyldi ráða. Ætla eg þær lyktir muni á verða vér munum aldurtila hljóta af þeim konungi.
Taka þeir feðgar þá tal sín í milli. Spyr Þórólfur eftir hvað verið hefir í erindum þeirra manna er Haraldur sendi þangað. Kveld-Úlfur sagði konungur hafði til þess orð sent Kveld-Úlfur skyldi gerast maður hans eða sonur hans annar hvor.


„Hvernig svaraðir þú?“ kvað Þórólfur.


„Þá verður allmjög á annan veg,“ sagði Þórólfur, „en mér segir hugur um, því að eg ætla mig skulu af honum hljóta hinn mesta frama og til þess er eg fastráðinn að fara á fund konungs og gerast hans maður og það hefi eg sannspurt að hirð hans er skipuð afreksmönnum einum. Þykir mér það allfýsilegt koma í þeirra sveit ef þeir vilja við mér taka. Eru þeir menn haldnir miklu betur en allir aðrir í þessu landi. Er mér svo frá sagt konungi að hann sé hinn mildasti af fégjöfum við menn sína og eigi síður þess ör að gefa þeim framgang og veita ríki þeim er honum þykja til þess fallnir. En mér spyrst á þann veg til um alla þá er bakverpast vilja við honum og þýðast eigi hann með vináttu sem allir verði ekki að manna, stökkva sumir af landi á brott en sumir gerast leigumenn. Þykir mér það undarlegt faðir um svo vitran mann sem þú ert og metnaðargjarnan, er þú vildir eigi með þökkum taka vegsemd þá er konungur bauð þér. En ef þú þykist vera forspár um það að vér munum hljóta af konungi þessum ófarnað og hann muni vilja vera vor óvinur, hví fórstu eigi þá til orustu í móti honum með konungi þeim er þú ert áður handgenginn? Nú þykir mér það ósæmilegast að vera hvorki vinur hans né óvinur.“
„Eg sagði svo sem mér var í hug, að eg mundi aldrei ganga á hönd Haraldi konungi og svo munduð þið gera báðir ef eg skyldi ráða. Ætla eg þær lyktir muni á verða að vér munum aldurtila hljóta af þeim konungi.“


„Þá verður allmjög á annan veg,“ sagði Þórólfur, „en mér segir hugur um, því að eg ætla mig skulu af honum hljóta hinn mesta frama og til þess er eg fastráðinn að fara á fund konungs og gerast hans maður og það hefi eg sannspurt að hirð hans er skipuð afreksmönnum einum. Þykir mér það allfýsilegt að koma í þeirra sveit<ref>'''að koma í þeirra sveit:''' "Here we witness a new social phenomenon: a Viking opposing the tribal aristocracy while supporting the royal authority. For him this is the only chance to get promoted and improve his status, rising above the traditional hierarchy." [[Lebedev, Gleb S. The Vikings in Scandinavia]] (p. ??).</ref> ef þeir vilja við mér taka. Eru þeir menn haldnir miklu betur en allir aðrir í þessu landi. Er mér svo frá sagt konungi að hann sé hinn mildasti af fégjöfum við menn sína og eigi síður þess ör að gefa þeim framgang og veita ríki þeim er honum þykja til þess fallnir. En mér spyrst á þann veg til um alla þá er bakverpast vilja við honum og þýðast eigi hann með vináttu sem allir verði ekki að manna, stökkva sumir af landi á brott en sumir gerast leigumenn. Þykir mér það undarlegt faðir um svo vitran mann sem þú ert og metnaðargjarnan, er þú vildir eigi með þökkum taka vegsemd þá er konungur bauð þér. En ef þú þykist vera forspár um það að vér munum hljóta af konungi þessum ófarnað og hann muni vilja vera vor óvinur, hví fórstu eigi þá til orustu í móti honum með konungi þeim er þú ert áður handgenginn? Nú þykir mér það ósæmilegast að vera hvorki vinur hans né óvinur.“


„Eftir gekk það,“ kvað Kveld-Úlfur, „er mér bauð hugur um að þeir mundu engir sigurför fara er börðust við Harald lúfu norður á Mæri. En slíkt sama mun það vera satt að Haraldur mun verða að miklum skaða mínum frændum. En þú Þórólfur munt ráða vilja athöfnum þínum. Ekki óttast eg það, þótt þú komir í sveit með hirðmönnum Haralds, að eigi þykir þú hlutgengur eða jafn hinum fremstum í öllum mannraunum. Varast þú það að eigi ætlir þú hóf fyrir þér eða keppist við þér meiri menn en eigi muntu fyrir vægja að heldur.“
„Eftir gekk það,“ kvað Kveld-Úlfur, „er mér bauð hugur um að þeir mundu engir sigurför fara er börðust við Harald lúfu norður á Mæri. En slíkt sama mun það vera satt að Haraldur mun verða að miklum skaða mínum frændum. En þú Þórólfur munt ráða vilja athöfnum þínum. Ekki óttast eg það, þótt þú komir í sveit með hirðmönnum Haralds, að eigi þykir þú hlutgengur eða jafn hinum fremstum í öllum mannraunum. Varast þú það að eigi ætlir þú hóf fyrir þér eða keppist við þér meiri menn en eigi muntu fyrir vægja að heldur.“


En er Þórólfur bjóst á brott þá leiddi Kveld-Úlfur hann ofan til skips, hvarf til hans og bað hann vel fara og bað þá heila hittast.
En er Þórólfur bjóst á brott þá leiddi Kveld-Úlfur hann ofan til skips, hvarf til hans og bað hann vel fara og bað þá heila hittast.




 
==Tilvísanir==
==References==





Latest revision as of 11:36, 9 January 2015


Chapter 6

Thorolf Kveldulf's son and Eyvind Lambi came home from sea-roving in the autumn. Thorolf went to his father, and father and son had some talk together.

Thorolf asked what had been the errand of the men whom Harold sent thither. Kveldulf said the king had sent them with this message, that Kveldulf or else one of his sons should become his man.

'How answeredst thou?' said Thorolf.

'I spake what was in my mind, that I would never take service with king Harold; and ye two will both do the same, if I may counsel: this I think will be the end, that we shall reap ruin from that king.'

'That,' said Thorolf, 'is quite contrary to what my mind tells me, for I think I shall get from him much advancement. And on this I am resolved, to seek the king, and become his man; and this I have learnt for true, that his guard is made up of none but valiant men. To join their company,[1] if they will have me, seems to me most desirable; these men are in far better case than all others in the land. And 'tis told me of the king that he is most generous in money gifts to his men, and not slow to give them promotion and to grant rule to such as he deems meet for it. Whereas I hear this about all that turn their backs upon him and pay him not homage with friendship, that they all become men of nought, some flee abroad, some are made hirelings. It seems wonderful to me, father, in a man so wise and ambitious as thou art, that thou wouldst not thankfully take the dignity which the king offered thee. But if thou thinkest that thou hast prophetic foresight of this, that we shall get misfortune from this king, and that he will be our enemy, then why didst thou not go to battle against him with that king in whose service thou wert before? Now, methinks it is most unreasonable neither to be his friend nor his enemy.'

'It went,' said Kveldulf, 'just as my mind foreboded, that they marched not to victory who went northwards to fight with Harold Shockhead in Mæra; and equally true will this be, that Harold will work much scathe on my kin. But thou, Thorolf, wilt take thine own counsel in thine own business; nor do I fear, though thou enter into the company of Harold's guards, that thou wilt not be thought capable and equal to the foremost in all proofs of manhood. Only beware of this, keep within bounds, nor rival thy betters; thou wilt not, I am sure, yield to others overmuch.'

But when Thorolf made him ready to go, Kveldulf accompanied him down to the ship and embraced him, with wishes for his happy journey and their next merry meeting.

References

  1. join their company: "Here we witness a new social phenomenon: a Viking opposing the tribal aristocracy while supporting the royal authority. For him this is the only chance to get promoted and improve his status, rising above the traditional hierarchy." Lebedev, Gleb S. The Vikings in Scandinavia (p. ??).

Kafli 6

Þórólfur Kveld-Úlfsson og Eyvindur lambi komu um haustið heim úr víking. Fór Þórólfur til föður síns.

Taka þeir feðgar þá tal sín í milli. Spyr Þórólfur eftir hvað verið hefir í erindum þeirra manna er Haraldur sendi þangað. Kveld-Úlfur sagði að konungur hafði til þess orð sent að Kveld-Úlfur skyldi gerast maður hans eða sonur hans annar hvor.

„Hvernig svaraðir þú?“ kvað Þórólfur.

„Eg sagði svo sem mér var í hug, að eg mundi aldrei ganga á hönd Haraldi konungi og svo munduð þið gera báðir ef eg skyldi ráða. Ætla eg að þær lyktir muni á verða að vér munum aldurtila hljóta af þeim konungi.“

„Þá verður allmjög á annan veg,“ sagði Þórólfur, „en mér segir hugur um, því að eg ætla mig skulu af honum hljóta hinn mesta frama og til þess er eg fastráðinn að fara á fund konungs og gerast hans maður og það hefi eg sannspurt að hirð hans er skipuð afreksmönnum einum. Þykir mér það allfýsilegt að koma í þeirra sveit[1] ef þeir vilja við mér taka. Eru þeir menn haldnir miklu betur en allir aðrir í þessu landi. Er mér svo frá sagt konungi að hann sé hinn mildasti af fégjöfum við menn sína og eigi síður þess ör að gefa þeim framgang og veita ríki þeim er honum þykja til þess fallnir. En mér spyrst á þann veg til um alla þá er bakverpast vilja við honum og þýðast eigi hann með vináttu sem allir verði ekki að manna, stökkva sumir af landi á brott en sumir gerast leigumenn. Þykir mér það undarlegt faðir um svo vitran mann sem þú ert og metnaðargjarnan, er þú vildir eigi með þökkum taka vegsemd þá er konungur bauð þér. En ef þú þykist vera forspár um það að vér munum hljóta af konungi þessum ófarnað og hann muni vilja vera vor óvinur, hví fórstu eigi þá til orustu í móti honum með konungi þeim er þú ert áður handgenginn? Nú þykir mér það ósæmilegast að vera hvorki vinur hans né óvinur.“

„Eftir gekk það,“ kvað Kveld-Úlfur, „er mér bauð hugur um að þeir mundu engir sigurför fara er börðust við Harald lúfu norður á Mæri. En slíkt sama mun það vera satt að Haraldur mun verða að miklum skaða mínum frændum. En þú Þórólfur munt ráða vilja athöfnum þínum. Ekki óttast eg það, þótt þú komir í sveit með hirðmönnum Haralds, að eigi þykir þú hlutgengur eða jafn hinum fremstum í öllum mannraunum. Varast þú það að eigi ætlir þú hóf fyrir þér eða keppist við þér meiri menn en eigi muntu fyrir vægja að heldur.“

En er Þórólfur bjóst á brott þá leiddi Kveld-Úlfur hann ofan til skips, hvarf til hans og bað hann vel fara og bað þá heila hittast.


Tilvísanir

  1. að koma í þeirra sveit: "Here we witness a new social phenomenon: a Viking opposing the tribal aristocracy while supporting the royal authority. For him this is the only chance to get promoted and improve his status, rising above the traditional hierarchy." Lebedev, Gleb S. The Vikings in Scandinavia (p. ??).

Links